Dregur úr fjárframlögum ríkisins til Sjálfstæðisflokksins 14. apríl 2009 18:35 Viðbúið er að stórlega dragi úr framlögum ríkisins til sjálfstæðisflokksins, missi hann jafn mikið fylgi og kannanir hafa sýnt. Sjálfstæðismenn segja þetta verða högg fyrir flokkinn. Hafi stjórnmálaflokkur fengið að minnsta kosti tvö og hálft prósent í alþingiskosningum þá á hann rétt á peningum frá ríkinu. Þá fá þingflokkar flokkanna einnig greiðslur í samræmi við þingstyrk. Samkvæmt uppgjörum flokkanna fyrir árið 2007 sem ríkisendurskoðun birti á dögunum, má sjá að þetta eru töluverðar fjárhæðir: Fjárframlögin miðuðust þá raunar að mestu við úrslit kosninga 2003 en við skulum taka þetta gróft: Sjálfsætðisflokkurinn fékk tæp 34 % fylgis þá í kosningum og 140 milljónir frá ríkinu á árinu 2007. Samfylkingin sem þá fékk tæp 31% prósent atkvæða fékk í allt 129 milljónir frá ríkinu 2007. Framsókn lifði á fylginu frá 2003, fékk þá tæp 18% og tæpar 80 milljónir Vinstri græn sem nú mælast ýmist stærsti eða næst stærsti flokkurinn, fengu innan við 9% fylgi árið 2003 og rúmar 40 milljónir í ríkisstyrk 2007. Frjálslyndir fengu 34 milljónir fyrir sín rúm 7%. Samkvæmt fjálögum eiga stjónmálaflokkarnir að fá 435 milljónir: Samkvæmt könnun Stöðvar tvö og fréttablaðsins á dögunum, má ætla að þessi mynd verði talsvert önnur eftir kosningar í vor. Samkvæmt þessu dregur verulega úr framlögum ríkisins til Framsóknarflokksins og ekki síður sjálfstæðisflokksins. Flokksmaður sem fréttastofa ræddi við í dag sagði að þetta yrði óumdeilanlega mikið högg fyrir flokkinn. Hann reiknaði með að Sjálfstæðiflokkurinn reyndi eftir kosningar að fá almenna flokksmenn til að leggja hönd á plóg. Kosningar 2009 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Fleiri fréttir Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Sjá meira
Viðbúið er að stórlega dragi úr framlögum ríkisins til sjálfstæðisflokksins, missi hann jafn mikið fylgi og kannanir hafa sýnt. Sjálfstæðismenn segja þetta verða högg fyrir flokkinn. Hafi stjórnmálaflokkur fengið að minnsta kosti tvö og hálft prósent í alþingiskosningum þá á hann rétt á peningum frá ríkinu. Þá fá þingflokkar flokkanna einnig greiðslur í samræmi við þingstyrk. Samkvæmt uppgjörum flokkanna fyrir árið 2007 sem ríkisendurskoðun birti á dögunum, má sjá að þetta eru töluverðar fjárhæðir: Fjárframlögin miðuðust þá raunar að mestu við úrslit kosninga 2003 en við skulum taka þetta gróft: Sjálfsætðisflokkurinn fékk tæp 34 % fylgis þá í kosningum og 140 milljónir frá ríkinu á árinu 2007. Samfylkingin sem þá fékk tæp 31% prósent atkvæða fékk í allt 129 milljónir frá ríkinu 2007. Framsókn lifði á fylginu frá 2003, fékk þá tæp 18% og tæpar 80 milljónir Vinstri græn sem nú mælast ýmist stærsti eða næst stærsti flokkurinn, fengu innan við 9% fylgi árið 2003 og rúmar 40 milljónir í ríkisstyrk 2007. Frjálslyndir fengu 34 milljónir fyrir sín rúm 7%. Samkvæmt fjálögum eiga stjónmálaflokkarnir að fá 435 milljónir: Samkvæmt könnun Stöðvar tvö og fréttablaðsins á dögunum, má ætla að þessi mynd verði talsvert önnur eftir kosningar í vor. Samkvæmt þessu dregur verulega úr framlögum ríkisins til Framsóknarflokksins og ekki síður sjálfstæðisflokksins. Flokksmaður sem fréttastofa ræddi við í dag sagði að þetta yrði óumdeilanlega mikið högg fyrir flokkinn. Hann reiknaði með að Sjálfstæðiflokkurinn reyndi eftir kosningar að fá almenna flokksmenn til að leggja hönd á plóg.
Kosningar 2009 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Fleiri fréttir Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent