Dregur úr fjárframlögum ríkisins til Sjálfstæðisflokksins 14. apríl 2009 18:35 Viðbúið er að stórlega dragi úr framlögum ríkisins til sjálfstæðisflokksins, missi hann jafn mikið fylgi og kannanir hafa sýnt. Sjálfstæðismenn segja þetta verða högg fyrir flokkinn. Hafi stjórnmálaflokkur fengið að minnsta kosti tvö og hálft prósent í alþingiskosningum þá á hann rétt á peningum frá ríkinu. Þá fá þingflokkar flokkanna einnig greiðslur í samræmi við þingstyrk. Samkvæmt uppgjörum flokkanna fyrir árið 2007 sem ríkisendurskoðun birti á dögunum, má sjá að þetta eru töluverðar fjárhæðir: Fjárframlögin miðuðust þá raunar að mestu við úrslit kosninga 2003 en við skulum taka þetta gróft: Sjálfsætðisflokkurinn fékk tæp 34 % fylgis þá í kosningum og 140 milljónir frá ríkinu á árinu 2007. Samfylkingin sem þá fékk tæp 31% prósent atkvæða fékk í allt 129 milljónir frá ríkinu 2007. Framsókn lifði á fylginu frá 2003, fékk þá tæp 18% og tæpar 80 milljónir Vinstri græn sem nú mælast ýmist stærsti eða næst stærsti flokkurinn, fengu innan við 9% fylgi árið 2003 og rúmar 40 milljónir í ríkisstyrk 2007. Frjálslyndir fengu 34 milljónir fyrir sín rúm 7%. Samkvæmt fjálögum eiga stjónmálaflokkarnir að fá 435 milljónir: Samkvæmt könnun Stöðvar tvö og fréttablaðsins á dögunum, má ætla að þessi mynd verði talsvert önnur eftir kosningar í vor. Samkvæmt þessu dregur verulega úr framlögum ríkisins til Framsóknarflokksins og ekki síður sjálfstæðisflokksins. Flokksmaður sem fréttastofa ræddi við í dag sagði að þetta yrði óumdeilanlega mikið högg fyrir flokkinn. Hann reiknaði með að Sjálfstæðiflokkurinn reyndi eftir kosningar að fá almenna flokksmenn til að leggja hönd á plóg. Kosningar 2009 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Viðbúið er að stórlega dragi úr framlögum ríkisins til sjálfstæðisflokksins, missi hann jafn mikið fylgi og kannanir hafa sýnt. Sjálfstæðismenn segja þetta verða högg fyrir flokkinn. Hafi stjórnmálaflokkur fengið að minnsta kosti tvö og hálft prósent í alþingiskosningum þá á hann rétt á peningum frá ríkinu. Þá fá þingflokkar flokkanna einnig greiðslur í samræmi við þingstyrk. Samkvæmt uppgjörum flokkanna fyrir árið 2007 sem ríkisendurskoðun birti á dögunum, má sjá að þetta eru töluverðar fjárhæðir: Fjárframlögin miðuðust þá raunar að mestu við úrslit kosninga 2003 en við skulum taka þetta gróft: Sjálfsætðisflokkurinn fékk tæp 34 % fylgis þá í kosningum og 140 milljónir frá ríkinu á árinu 2007. Samfylkingin sem þá fékk tæp 31% prósent atkvæða fékk í allt 129 milljónir frá ríkinu 2007. Framsókn lifði á fylginu frá 2003, fékk þá tæp 18% og tæpar 80 milljónir Vinstri græn sem nú mælast ýmist stærsti eða næst stærsti flokkurinn, fengu innan við 9% fylgi árið 2003 og rúmar 40 milljónir í ríkisstyrk 2007. Frjálslyndir fengu 34 milljónir fyrir sín rúm 7%. Samkvæmt fjálögum eiga stjónmálaflokkarnir að fá 435 milljónir: Samkvæmt könnun Stöðvar tvö og fréttablaðsins á dögunum, má ætla að þessi mynd verði talsvert önnur eftir kosningar í vor. Samkvæmt þessu dregur verulega úr framlögum ríkisins til Framsóknarflokksins og ekki síður sjálfstæðisflokksins. Flokksmaður sem fréttastofa ræddi við í dag sagði að þetta yrði óumdeilanlega mikið högg fyrir flokkinn. Hann reiknaði með að Sjálfstæðiflokkurinn reyndi eftir kosningar að fá almenna flokksmenn til að leggja hönd á plóg.
Kosningar 2009 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira