Haye: Klitschko bræður vita að ég er tilbúinn að mæta þeim Ómar Þorgeirsson skrifar 9. júní 2009 10:00 David Haye. Nordic photos/Getty images Breski hnefaleikakappinn David Haye skaut föstum skotum á bræðurna Wladimir og Vitali Klitschko í samtali við Sky Sports fréttastofuna en Haye varð að fresta fyrirhuguðum bardaga sínum við yngri bróðurinn Wladimir sem fara átti fram 20. júní vegna bakmeiðsla. Wladimir og hans menn sættu sig hins vegar ekki við að fresta bardaganum um tvær til þrjár vikur og ætla að mæta Ruslan Chagaev í staðinn. Raunar er Wladimir uppbókaður í bardögum langt fram á næsta ár og Haye gæti því þurft að bíða lengi og er augljóslega ekki sáttur með það. „Ég vill berjast við þá bestu og stærstu og ef bardaginn við Wladimir átti að vera jafn stór og talað var um þá sé ég ekki að það ætti að breytast mikið þó svo að honum yrði frestað um nokkrar vikur. Ég vona alla vega að hann sé tilbúinn að mæta mér um leið og það er mögulegt," segir Haye. Adam Booth, þjálfari Haye, lét hafa eftir sér að hann væri sannfærður um að Haye myndi standa sig vel gegn Wladimir. „Eftir því sem á leið á undirbúning okkar þá sannfærðist ég meira og meira um að Haye er versta martröð Wladimir," segir Booth. Upphaflega átti Haye að mæta Vitali en síðan var bardaginn við Wladimir staðfestur en nú eru sögusagnir á kreiki um að Haye ætli að snúa sér aftur að Vitali. Booth gat þó ekki staðfest neitt í þeim efnum. Box Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Breski hnefaleikakappinn David Haye skaut föstum skotum á bræðurna Wladimir og Vitali Klitschko í samtali við Sky Sports fréttastofuna en Haye varð að fresta fyrirhuguðum bardaga sínum við yngri bróðurinn Wladimir sem fara átti fram 20. júní vegna bakmeiðsla. Wladimir og hans menn sættu sig hins vegar ekki við að fresta bardaganum um tvær til þrjár vikur og ætla að mæta Ruslan Chagaev í staðinn. Raunar er Wladimir uppbókaður í bardögum langt fram á næsta ár og Haye gæti því þurft að bíða lengi og er augljóslega ekki sáttur með það. „Ég vill berjast við þá bestu og stærstu og ef bardaginn við Wladimir átti að vera jafn stór og talað var um þá sé ég ekki að það ætti að breytast mikið þó svo að honum yrði frestað um nokkrar vikur. Ég vona alla vega að hann sé tilbúinn að mæta mér um leið og það er mögulegt," segir Haye. Adam Booth, þjálfari Haye, lét hafa eftir sér að hann væri sannfærður um að Haye myndi standa sig vel gegn Wladimir. „Eftir því sem á leið á undirbúning okkar þá sannfærðist ég meira og meira um að Haye er versta martröð Wladimir," segir Booth. Upphaflega átti Haye að mæta Vitali en síðan var bardaginn við Wladimir staðfestur en nú eru sögusagnir á kreiki um að Haye ætli að snúa sér aftur að Vitali. Booth gat þó ekki staðfest neitt í þeim efnum.
Box Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira