Montgomerie verður fyrirliði Ryder liðsins 28. janúar 2009 18:53 NordicPhotos/GettyImages Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie hefur verið skipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder bikarkeppninni í golfi á næsta ári. Montgomerie þótti líklegastur til að hreppa hnossið ásamt Spánverjanum Jose Maria Olazabal sem var fyrirliði Evrópu í fyrra þegar liðið tapaði fyrir því bandaríska. Montgomerie er 45 ára gamall og hefur átta sinnum verið í Ryderliði Evrópu. Mótið verður haldið á Celtic Manor í suðurhluta Wales. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie hefur verið skipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder bikarkeppninni í golfi á næsta ári. Montgomerie þótti líklegastur til að hreppa hnossið ásamt Spánverjanum Jose Maria Olazabal sem var fyrirliði Evrópu í fyrra þegar liðið tapaði fyrir því bandaríska. Montgomerie er 45 ára gamall og hefur átta sinnum verið í Ryderliði Evrópu. Mótið verður haldið á Celtic Manor í suðurhluta Wales.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira