Íslensk sveit í fótspor Franz Ferdinand 22. janúar 2009 06:45 Hljómsveitin Who Knew heldur tónleika í Roter Salon í Berlín á föstudag. Indísveitin Who Knew er stödd í Berlín þar sem hún heldur tónleika á Roter Salon, sem er með vinsælli tónleikastöðum í borginni. Á meðal hljómsveita sem hafa spilað þar er hin breska Franz Ferdinand. Tónleikarnir verða haldnir á morgun undir yfirskriftinni Icelandic Music Laboratory og stendur þýska kvikmyndagerðarkonan Wera Uschakowa fyrir þeim. Á síðasta ári spilaði trúbadorinn Siggi Ármann einmitt í Berlín fyrir tilstuðlan Weru, sem er mikill Íslandsvinur. Tengjast tónleikarnir verkefninu 101 Berlín sem hefur verið starfrækt um nokkurt skeið í borginni. Who Knew, sem hefur verið starfandi í nokkur ár, er skipuð strákum í kringum tvítugt. Stefna þeir á útgáfu sinnar fyrstu plötu eftir einn til tvo mánuði en fyrst ætla þeir að spila í Berlín, sem verða fyrstu tónleikar þeirra erlendis. „Það er mikill spenningur og þetta er búið að vera rosagaman,“ segir hljómborðsleikarinn Matthías Sindri Jónsson, en sveitin kom til Berlínar á sunnudag. Bætir hann við að Who Knew hafi fengið jákvæða umfjöllun í þýskum fjölmiðlum og nýlega fór sveitin í viðtal hjá einni af stærstu indí-útvarpsstöðvum Þýskalands, Motor FM. - fb Íslandsvinir Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Indísveitin Who Knew er stödd í Berlín þar sem hún heldur tónleika á Roter Salon, sem er með vinsælli tónleikastöðum í borginni. Á meðal hljómsveita sem hafa spilað þar er hin breska Franz Ferdinand. Tónleikarnir verða haldnir á morgun undir yfirskriftinni Icelandic Music Laboratory og stendur þýska kvikmyndagerðarkonan Wera Uschakowa fyrir þeim. Á síðasta ári spilaði trúbadorinn Siggi Ármann einmitt í Berlín fyrir tilstuðlan Weru, sem er mikill Íslandsvinur. Tengjast tónleikarnir verkefninu 101 Berlín sem hefur verið starfrækt um nokkurt skeið í borginni. Who Knew, sem hefur verið starfandi í nokkur ár, er skipuð strákum í kringum tvítugt. Stefna þeir á útgáfu sinnar fyrstu plötu eftir einn til tvo mánuði en fyrst ætla þeir að spila í Berlín, sem verða fyrstu tónleikar þeirra erlendis. „Það er mikill spenningur og þetta er búið að vera rosagaman,“ segir hljómborðsleikarinn Matthías Sindri Jónsson, en sveitin kom til Berlínar á sunnudag. Bætir hann við að Who Knew hafi fengið jákvæða umfjöllun í þýskum fjölmiðlum og nýlega fór sveitin í viðtal hjá einni af stærstu indí-útvarpsstöðvum Þýskalands, Motor FM. - fb
Íslandsvinir Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira