Ferrari í fýlu við Frank Williams 4. ágúst 2009 17:49 Ferrari liðið er ekki sátt við Williams þessa dagana, Forráðamenn Ferrari eru afar ósáttir að Frank Williams og lið hans hafi sett sig á móti því að Michael Schumacher fái einn æfingadag á 2009 bíl. Williams vill að farið sé að reglum um æfingabann milli móta og ekki skapað fordæmi á breytingum. "Liðið sem er á móti ráðhagnum hefur ekkert unnið síðustu ár og sýna neikvætt íþróttamannslegt fordæmi enn eina ferðina. Á dögunum samþykkti Ferrari að nýliðinn Jamie Alguersuari hjá Torro Rosso fengi samskonar prufudag, en menn þurftu að setja sig upp á móti því líka", segir á vefsíðu Ferrari í dag. Schumacher keyrir í stað Felipe Massa og liðið vildi leyfa honum spreyta sig á bíl, áður en út í alvöruna er komið. Williams liðið reið á vaðið og sagði það ótækt að hann fengi undanþágu og Torro Rosso og Red Bull fylgdu í kjölfarið. Schumacher hefur ekið 2007 bíl á æfingum og hvað líkamsrækt varðar hefur hann lést um 3 kg frá því tilkynnt var um þátttöku hans. Sjá nánar um málið Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Forráðamenn Ferrari eru afar ósáttir að Frank Williams og lið hans hafi sett sig á móti því að Michael Schumacher fái einn æfingadag á 2009 bíl. Williams vill að farið sé að reglum um æfingabann milli móta og ekki skapað fordæmi á breytingum. "Liðið sem er á móti ráðhagnum hefur ekkert unnið síðustu ár og sýna neikvætt íþróttamannslegt fordæmi enn eina ferðina. Á dögunum samþykkti Ferrari að nýliðinn Jamie Alguersuari hjá Torro Rosso fengi samskonar prufudag, en menn þurftu að setja sig upp á móti því líka", segir á vefsíðu Ferrari í dag. Schumacher keyrir í stað Felipe Massa og liðið vildi leyfa honum spreyta sig á bíl, áður en út í alvöruna er komið. Williams liðið reið á vaðið og sagði það ótækt að hann fengi undanþágu og Torro Rosso og Red Bull fylgdu í kjölfarið. Schumacher hefur ekið 2007 bíl á æfingum og hvað líkamsrækt varðar hefur hann lést um 3 kg frá því tilkynnt var um þátttöku hans. Sjá nánar um málið
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira