Formúla 1 braut í miðborg Prag 13. nóvember 2009 11:13 Miðborg Prag gæti orðið vettvangur Formúlu 1 móts í nánustu framtíð. Mynd: Getty Images Formúlu 1 hönnuðurinn Hermann Tilke er að hanna Formúlu 1 götubraut í Prag og verður hún í miðborginni. Brautin á að vera um 4 km að lengd og verður fyrst notuð í DTM mótaröðinni þýsku til prufu. Óljóst er hve langt Toni Charouz, hugmyndasmiðnum að baki brautinni miðar í að fá Bernie Ecclestone á sitt band í málinu. "Brautin verður í miðborg borgar sem hýsir 1.5 miljónir manna og ég tel að svona braut sé framtíðin, en áhorfendasæti fyrir 15.000 manns verða sett á aðalsvæðinu í miðborginni", sagði Charouz. Mikil hefð er fyrir akstursíþróttum í Tékklandi, bæði í kappakstri á bílum og mótorhjólum og Skoda var lengi vel mjög áberandi í rallakstri á heimsvísu. Ecclestone er mjög spenntur fyrir brautm í miðborgum og hann er að kanna möguleika á móti í Manhattan í New York. Þá er verið að vinna að móti í París. Ecclestone vill að 20 mót verði á dagskrá í Formúlu 1, en á næsta ári verða 19 mót á dagskrá og ný götubraut í Suður Koréu verður tekinn í notkun. Sjá mótaskrá 2010 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúlu 1 hönnuðurinn Hermann Tilke er að hanna Formúlu 1 götubraut í Prag og verður hún í miðborginni. Brautin á að vera um 4 km að lengd og verður fyrst notuð í DTM mótaröðinni þýsku til prufu. Óljóst er hve langt Toni Charouz, hugmyndasmiðnum að baki brautinni miðar í að fá Bernie Ecclestone á sitt band í málinu. "Brautin verður í miðborg borgar sem hýsir 1.5 miljónir manna og ég tel að svona braut sé framtíðin, en áhorfendasæti fyrir 15.000 manns verða sett á aðalsvæðinu í miðborginni", sagði Charouz. Mikil hefð er fyrir akstursíþróttum í Tékklandi, bæði í kappakstri á bílum og mótorhjólum og Skoda var lengi vel mjög áberandi í rallakstri á heimsvísu. Ecclestone er mjög spenntur fyrir brautm í miðborgum og hann er að kanna möguleika á móti í Manhattan í New York. Þá er verið að vinna að móti í París. Ecclestone vill að 20 mót verði á dagskrá í Formúlu 1, en á næsta ári verða 19 mót á dagskrá og ný götubraut í Suður Koréu verður tekinn í notkun. Sjá mótaskrá 2010
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira