Umfjöllun: KR-grýla Grindvíkinga lifir enn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2009 21:45 Þorleifur Ólafsson og félagar fóru tómhentir úr Vesturbænum líkt og oft áður. Mynd/Daníel Enginn Jón Arnór Stefánsson, enginn Jakob Örn Sigurðarson, enginn Helgi Már Magnússon en niðurstaðan sú sama. KR vann Grindavík, 84-82, í Vesturbænum í kvöld. KR því búið að vinna alla leiki sína í deildinni en Grindavík búið að tapa tveimur af fyrstu fjórum leikjum sínum í deildinni. Ekki beint sú byrjun sem var vænst af Grindavík en menn þar á bæ þurfa að girða sig í brók. KR var sterkara liðið allan tímann í kvöld. Þeir mættu mikið grimmari til leiks, spiluðu flottan sóknarbolta og voru mikið duglegri að hirða til sín fráköst. Þeir voru alltaf skrefi á undan en Grindavík var heillum horfið nánast allan leikinn. KR-liðið gaf allt of mikið eftir í síðari hálfleik en sem betur fer fyrir þá var hittni Grindvíkinga slök. Þeir nýttu ekki tækifærin sem þeir fengu til að fá eitthvað út úr leiknum. Grindavík andaði aðeins ofan í hálsmálið hjá KR undir lokin en náði aldrei að jafna. Þegar á reyndi voru taugar KR-inga sterkari og þeir unnu sanngjarnan sigur. Semaj Inge átti magnaða spretti og tróð tvisvar með lygilegum tilþrifum. Fannar var prímusmótorinn lengi vel, skoraði flott stig, reif niður fráköst og dreif sitt lið áfram. Finnur Atli og Jón Orri áttu einnig flottar innkomur. Brenton og Þorleifur voru nánast einu mennirnir í liði Grindavíkur sem voru með einhverri meðvitund í leiknum. Ómar átti spretti en mikið munaði um að Páll Axel olli enn eina ferðina gríðarlegum vonbrigðum í DHL-höllinni þar sem hann virðist varla getað spilað góðan leik. KR-Grindavík 84-82 Stig KR: Semaj Inge 21, Fannar Ólafsson 17, Tommy Johnson 13, Brynjar Þór Björnsson 11, Finnur Atli Magnússon 10, Jón Orri Kristjánsson 5, Ólafur Már Ægisson 5, Skarphéðinn Ingason 2.Stig Grindavíkur: Brenton Birmingham 21, Þorleifur Ólafsson 20, Páll Axel Vilbergsson 15, Ómar Sævarsson 12, Arnar Freyr Jónsson 7, Ármann Vilbergsson 3, Ólafur Ólafsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Enginn Jón Arnór Stefánsson, enginn Jakob Örn Sigurðarson, enginn Helgi Már Magnússon en niðurstaðan sú sama. KR vann Grindavík, 84-82, í Vesturbænum í kvöld. KR því búið að vinna alla leiki sína í deildinni en Grindavík búið að tapa tveimur af fyrstu fjórum leikjum sínum í deildinni. Ekki beint sú byrjun sem var vænst af Grindavík en menn þar á bæ þurfa að girða sig í brók. KR var sterkara liðið allan tímann í kvöld. Þeir mættu mikið grimmari til leiks, spiluðu flottan sóknarbolta og voru mikið duglegri að hirða til sín fráköst. Þeir voru alltaf skrefi á undan en Grindavík var heillum horfið nánast allan leikinn. KR-liðið gaf allt of mikið eftir í síðari hálfleik en sem betur fer fyrir þá var hittni Grindvíkinga slök. Þeir nýttu ekki tækifærin sem þeir fengu til að fá eitthvað út úr leiknum. Grindavík andaði aðeins ofan í hálsmálið hjá KR undir lokin en náði aldrei að jafna. Þegar á reyndi voru taugar KR-inga sterkari og þeir unnu sanngjarnan sigur. Semaj Inge átti magnaða spretti og tróð tvisvar með lygilegum tilþrifum. Fannar var prímusmótorinn lengi vel, skoraði flott stig, reif niður fráköst og dreif sitt lið áfram. Finnur Atli og Jón Orri áttu einnig flottar innkomur. Brenton og Þorleifur voru nánast einu mennirnir í liði Grindavíkur sem voru með einhverri meðvitund í leiknum. Ómar átti spretti en mikið munaði um að Páll Axel olli enn eina ferðina gríðarlegum vonbrigðum í DHL-höllinni þar sem hann virðist varla getað spilað góðan leik. KR-Grindavík 84-82 Stig KR: Semaj Inge 21, Fannar Ólafsson 17, Tommy Johnson 13, Brynjar Þór Björnsson 11, Finnur Atli Magnússon 10, Jón Orri Kristjánsson 5, Ólafur Már Ægisson 5, Skarphéðinn Ingason 2.Stig Grindavíkur: Brenton Birmingham 21, Þorleifur Ólafsson 20, Páll Axel Vilbergsson 15, Ómar Sævarsson 12, Arnar Freyr Jónsson 7, Ármann Vilbergsson 3, Ólafur Ólafsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira