Jón Arnór: Þetta er stórt skref fyrir íslenskan körfubolta Ómar Þorgeirsson skrifar 22. ágúst 2009 20:00 Jón Arnór Stefánsson. Mynd/Anton Jón Arnór Stefánsson fór á kostum í 87-75 sigri Íslands gegn sterku liði Hollands í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í Kópavogi í dag. Jón Arnór skoraði 23 stig en þar af skoraði hann 21 stig í fyrri hálfleik og átti stóran þátt í því að Ísland leiddi með 28 stigum þegar flautað var til hálfleiks. „Ég er í skýjunum með þetta eins og allir aðrir í liðinu. Þetta var frábær sigur gegn mjög sterku liði Hollendinga og þetta var bara stórt skref fyrir íslenskan körfubolta. Fólk verður að gera sér grein fyrir því," segir Jón Arnór sem hrósaði stemningunni í íslenska liðinu í leiknum. „Við náðum að keyra á þá strax í fyrsta leikhluta og ég held að það hafi komið þeim verulega á óvart. Við hittum líka í þokkabót eins og ég veit ekki hvað og lögðum þar með grunninn að góðum sigri. Þeir voru bara sjokkeraðir held ég. Við spiluðum mjög kláran varnarleik á þá og náðum að tvídekka þá á þeim stöðum á vellinum þar sem við erum veikastir fyrir útaf af hæðarmun. Þetta kom allt flott út og setur okkur í fín mál í riðlinum og þó svo að leikurinn gegn Svartfellingum verði erfiður þá eigum við að vinna Austurríkismenn á góðum degi líkt og við gerðu hér í dag," segir Jón Arnór vongóður. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson fór á kostum í 87-75 sigri Íslands gegn sterku liði Hollands í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í Kópavogi í dag. Jón Arnór skoraði 23 stig en þar af skoraði hann 21 stig í fyrri hálfleik og átti stóran þátt í því að Ísland leiddi með 28 stigum þegar flautað var til hálfleiks. „Ég er í skýjunum með þetta eins og allir aðrir í liðinu. Þetta var frábær sigur gegn mjög sterku liði Hollendinga og þetta var bara stórt skref fyrir íslenskan körfubolta. Fólk verður að gera sér grein fyrir því," segir Jón Arnór sem hrósaði stemningunni í íslenska liðinu í leiknum. „Við náðum að keyra á þá strax í fyrsta leikhluta og ég held að það hafi komið þeim verulega á óvart. Við hittum líka í þokkabót eins og ég veit ekki hvað og lögðum þar með grunninn að góðum sigri. Þeir voru bara sjokkeraðir held ég. Við spiluðum mjög kláran varnarleik á þá og náðum að tvídekka þá á þeim stöðum á vellinum þar sem við erum veikastir fyrir útaf af hæðarmun. Þetta kom allt flott út og setur okkur í fín mál í riðlinum og þó svo að leikurinn gegn Svartfellingum verði erfiður þá eigum við að vinna Austurríkismenn á góðum degi líkt og við gerðu hér í dag," segir Jón Arnór vongóður.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira