Matthäus styður landsliðsþjálfarann 29. október 2008 14:15 Michael Ballack NordicPhotos/GettyImages Lothar Matthäus, fyrrum fyrirliði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, tekur afstöðu með landsliðsþjálfaranum Joachim Löw í deilu hans við Michael Ballack á dögunum. Mikið drama myndaðist í herbúðum þýska landsliðsins þegar Ballack sagði í fjölmiðlum að Löw sýndi eldri landsliðsmönnum Þýskalands ekki næga virðingu. Málið hefur nú verið gert upp að mestu leyti og Ballack hefur beðist afsökunar, en þeir eiga reyndar enn eftir að hittast og fara yfir málið augliti til auglitis. Matthäus lýsir hiklaust yfir stuðningi sínum við landsliðsþjálfarann en segir að samband hans og Ballack eigi eftir að verða eins og hjónaband í kjölfar framhjáhalds. "Löw hefur rétt fyrir sér. Leikmenn eiga að láta verkin tala í stað þess að blaðra. Við höfum allir lent að ryðja okkur til rúms á einhverjum tímapunkti, en þegar ég spilaði undir stjórn Franz Beckenbauer, ræddu menn saman í síma eða augliti til auglitis. Nú þurfa Löw og Ballack að sættast, en það verður erfitt líkt og samband hjóna sem reyna að lappa upp á samskipti sín eftir framhjáhald," sagði fyrirliðinn fyrrverandi. Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Lothar Matthäus, fyrrum fyrirliði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, tekur afstöðu með landsliðsþjálfaranum Joachim Löw í deilu hans við Michael Ballack á dögunum. Mikið drama myndaðist í herbúðum þýska landsliðsins þegar Ballack sagði í fjölmiðlum að Löw sýndi eldri landsliðsmönnum Þýskalands ekki næga virðingu. Málið hefur nú verið gert upp að mestu leyti og Ballack hefur beðist afsökunar, en þeir eiga reyndar enn eftir að hittast og fara yfir málið augliti til auglitis. Matthäus lýsir hiklaust yfir stuðningi sínum við landsliðsþjálfarann en segir að samband hans og Ballack eigi eftir að verða eins og hjónaband í kjölfar framhjáhalds. "Löw hefur rétt fyrir sér. Leikmenn eiga að láta verkin tala í stað þess að blaðra. Við höfum allir lent að ryðja okkur til rúms á einhverjum tímapunkti, en þegar ég spilaði undir stjórn Franz Beckenbauer, ræddu menn saman í síma eða augliti til auglitis. Nú þurfa Löw og Ballack að sættast, en það verður erfitt líkt og samband hjóna sem reyna að lappa upp á samskipti sín eftir framhjáhald," sagði fyrirliðinn fyrrverandi.
Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn