Guardiola líklegastur til að taka við Barcelona Elvar Geir Magnússon skrifar 6. maí 2008 18:30 Guardiola í spænska landsliðsbúningnum. Josep Guardiola, fyrrum fyrirliði Barcelona, er talinn líklegastur til að taka við sem þjálfari liðsins í sumar. Reiknað er með að Frank Rijkaard muni taka pokann sinn eftir tímabilið. Spænskir fjölmiðlar segja að nefnd hjá Barcelona hafi fundað í gær og talið að Guardiola væri besti kosturinn til að taka við þjálfun liðsins. Joan Laporta, forseti Barcelona, og Txiki Begiristain, yfirmaður íþróttamála, voru meðal þeirra sem sátu fundinn. Endanleg ákvörðun verður ekki opinberuð fyrr en eftir tímabilið. Samingur Rijkaard endar 2009 en hann hefur hingað til neitað að hann muni hætta eftir tímabilið. Barcelona hefur þó ekki unnið titil á tveimur síðustu tímabilum sem er ekki ásættanlegt. Guardiola er fæddur í Barcelona og sló fyrst í gegn sem miðjumaður hjá liðinu þegar Johan Cruyff þjálfaði það. Hann varð fljótt í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum á Nývangi og var einn af lykilmönnunum í svokölluðu draumaliði Barcelona sem vann spænsku deildina fjögur ár í röð milli 1991-94. Hann lék 47 landsleiki fyrir Spán. Árið 2001 yfirgaf hann Barcelona og hélt til Brescia á Ítalíu. Hann var dæmdur í leikbann vegna steranotkunar en neitaði allri sök og fór með málið í dómstóla. Honum var síðan dæmdur sigur í málinu í október á síðasta ári. Eftir að hafa leikið í Katar og Mexíkó þá lagið Guardiola skóna á hilluna sem leikmaður í nóvember 2006. Hann tók við þjálfun B-liðs Barcelona í fyrra. Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Josep Guardiola, fyrrum fyrirliði Barcelona, er talinn líklegastur til að taka við sem þjálfari liðsins í sumar. Reiknað er með að Frank Rijkaard muni taka pokann sinn eftir tímabilið. Spænskir fjölmiðlar segja að nefnd hjá Barcelona hafi fundað í gær og talið að Guardiola væri besti kosturinn til að taka við þjálfun liðsins. Joan Laporta, forseti Barcelona, og Txiki Begiristain, yfirmaður íþróttamála, voru meðal þeirra sem sátu fundinn. Endanleg ákvörðun verður ekki opinberuð fyrr en eftir tímabilið. Samingur Rijkaard endar 2009 en hann hefur hingað til neitað að hann muni hætta eftir tímabilið. Barcelona hefur þó ekki unnið titil á tveimur síðustu tímabilum sem er ekki ásættanlegt. Guardiola er fæddur í Barcelona og sló fyrst í gegn sem miðjumaður hjá liðinu þegar Johan Cruyff þjálfaði það. Hann varð fljótt í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum á Nývangi og var einn af lykilmönnunum í svokölluðu draumaliði Barcelona sem vann spænsku deildina fjögur ár í röð milli 1991-94. Hann lék 47 landsleiki fyrir Spán. Árið 2001 yfirgaf hann Barcelona og hélt til Brescia á Ítalíu. Hann var dæmdur í leikbann vegna steranotkunar en neitaði allri sök og fór með málið í dómstóla. Honum var síðan dæmdur sigur í málinu í október á síðasta ári. Eftir að hafa leikið í Katar og Mexíkó þá lagið Guardiola skóna á hilluna sem leikmaður í nóvember 2006. Hann tók við þjálfun B-liðs Barcelona í fyrra.
Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn