Bandaríkjamenn unnu Ryder-bikarinn 21. september 2008 21:53 Jim Furyk tryggði bandaríska liðinu sigurinn AFP Bandaríkjamenn tryggðu sér í kvöld sigur í Ryder bikarnum í golfi í fyrsta skipti á öldinni. Úrslitin réðust þegar fjórir leikir voru eftir af einstaklingskeppninni í kvöld. Það kom í hlut Jim Furyk að tryggja Bandaríkjamönnunum sigurinn á Valhallarvellinum, en hann tryggði liðinu 14 og hálfan vinning með sigri sínum á Angel Jimenez. Bandaríkjamennirnir höfðu yfir 9-7 þegar keppni hófst í dag og sigur Furyk þýddi að Evrópuúrvalið gat ekki jafnað með sigri í síðustu fjórum keppnunum. Anthony Kim burstaði Sergio Garcia í fyrsta leiknum og þeir Kenny Perry, Boo Weekley og JB Holmes fóru einnig með sigur af hólmi. Margir höfðu tippað á að bandaríska liðið myndi lenda í vandræðum án Tiger Woods, en liðið hafði ekki unnið titilinn síðan en árið 1999. Lokastaða mótsins var sú að bandaríska liðið vann með 16 og hálfum vinningi gegn 11 og hálfum. Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamenn tryggðu sér í kvöld sigur í Ryder bikarnum í golfi í fyrsta skipti á öldinni. Úrslitin réðust þegar fjórir leikir voru eftir af einstaklingskeppninni í kvöld. Það kom í hlut Jim Furyk að tryggja Bandaríkjamönnunum sigurinn á Valhallarvellinum, en hann tryggði liðinu 14 og hálfan vinning með sigri sínum á Angel Jimenez. Bandaríkjamennirnir höfðu yfir 9-7 þegar keppni hófst í dag og sigur Furyk þýddi að Evrópuúrvalið gat ekki jafnað með sigri í síðustu fjórum keppnunum. Anthony Kim burstaði Sergio Garcia í fyrsta leiknum og þeir Kenny Perry, Boo Weekley og JB Holmes fóru einnig með sigur af hólmi. Margir höfðu tippað á að bandaríska liðið myndi lenda í vandræðum án Tiger Woods, en liðið hafði ekki unnið titilinn síðan en árið 1999. Lokastaða mótsins var sú að bandaríska liðið vann með 16 og hálfum vinningi gegn 11 og hálfum.
Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira