Þýskir gestir 8. nóvember 2008 06:00 Myndlist Upplýst króna á Hverfisgötunni F49071108 kling og b Í dag opnar ný sýning í Kling & Bang gallerí á Hverfisgötu 42 þar sem 16 listamenn frá Berlín slást í lið með 9 íslenskum listamönnum er reka Kling & Bang gallerí. Samsýninguna kallar þetta lið „Kling & Bang og Torstrasse 111" en staðirnir tveir eiga það sameiginlegt að vera verkefna- og sýningastaðir listarinnar, báðir reknir af myndlistarmönnum. Sýningin er eins konar framhald sýningar er átti sér stað í Berlín haustið 2007, en þá sýndu þar listamenn á vegum Kling & Bang ásamt listamönnum er starfa í húsinu á Torstrasse 111. Núna er komið að Íslandi og Kling & Bang galleríi að taka á móti listamönnum frá Torstrasse 111 í Berlín, Þýskalandi. Við opnunina munu slagverksleikarinn Robyn Schulkowsky og tónlistarmaðurinn Cathy Milliken halda tónleika. Robyn Schulkowsky er stofnandi Rhytm Lab og hefur verið með trommu-vinnustofur alls staðar í heiminum. Cathy Milliken nam óbó og píanóleik og er ein af stofnendum The Ensemble Modern.- pbb Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í dag opnar ný sýning í Kling & Bang gallerí á Hverfisgötu 42 þar sem 16 listamenn frá Berlín slást í lið með 9 íslenskum listamönnum er reka Kling & Bang gallerí. Samsýninguna kallar þetta lið „Kling & Bang og Torstrasse 111" en staðirnir tveir eiga það sameiginlegt að vera verkefna- og sýningastaðir listarinnar, báðir reknir af myndlistarmönnum. Sýningin er eins konar framhald sýningar er átti sér stað í Berlín haustið 2007, en þá sýndu þar listamenn á vegum Kling & Bang ásamt listamönnum er starfa í húsinu á Torstrasse 111. Núna er komið að Íslandi og Kling & Bang galleríi að taka á móti listamönnum frá Torstrasse 111 í Berlín, Þýskalandi. Við opnunina munu slagverksleikarinn Robyn Schulkowsky og tónlistarmaðurinn Cathy Milliken halda tónleika. Robyn Schulkowsky er stofnandi Rhytm Lab og hefur verið með trommu-vinnustofur alls staðar í heiminum. Cathy Milliken nam óbó og píanóleik og er ein af stofnendum The Ensemble Modern.- pbb
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira