Við erum ekki hræddir - Við erum Bayern Munchen 3. desember 2008 20:30 Bastian Schweinsteiger AFP Fyrir nákvæmlega fimm árum síðan sló smálið í þýsku utandeildinni í gegn þegar það sló úrvalsdeildarlið Leverkusen út í bikarkeppninni. Smáliðið sem um ræðir hefur nú heldur betur skotið upp kollinum á ný, en þetta eru nýliðar Hoffenheim sem hafa verið á toppi úrvalsdeildarinnar í allt haust. Liðið kemur frá smábænum Sinsheim sem telur ekki nema 35 þúsund íbúa en það hefur verið knúið áfram af hinum moldríka Dietmar Hoff síðan árið 1990 þegar það var í áttundu efstu deild í Þýskalandi. Á föstudagskvöldið mætir Hoffenheim á Allianz Arena í Munchen þar sem það mun mæta stórliði Bayern Munchen fyrir framan 69,000 áhorfendur. Takist smáliðinu að vinna, er tryggt að það verður vetrarmeistari skömmu áður en það flytur inn á nýjan 30,000 manna heimavöll. "Allt Þýskaland bíður spennt eftir þessum leik, ég vona bara að við getum unnið hann," sagði franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery hjá Bayern. Lið Bayern hefur líka gengið vel á leiktíðinni eftir smá hiksta í byrjun og er taplaust í síðustu 13 leikjum í öllum keppnum. "Ef Hoffenheim vinnur þennan leik, mun allt Þýskaland hlæja," sagði þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger. "En við erum ekki hræddir. Við erum Bayern Munchen." Þýski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Sjá meira
Fyrir nákvæmlega fimm árum síðan sló smálið í þýsku utandeildinni í gegn þegar það sló úrvalsdeildarlið Leverkusen út í bikarkeppninni. Smáliðið sem um ræðir hefur nú heldur betur skotið upp kollinum á ný, en þetta eru nýliðar Hoffenheim sem hafa verið á toppi úrvalsdeildarinnar í allt haust. Liðið kemur frá smábænum Sinsheim sem telur ekki nema 35 þúsund íbúa en það hefur verið knúið áfram af hinum moldríka Dietmar Hoff síðan árið 1990 þegar það var í áttundu efstu deild í Þýskalandi. Á föstudagskvöldið mætir Hoffenheim á Allianz Arena í Munchen þar sem það mun mæta stórliði Bayern Munchen fyrir framan 69,000 áhorfendur. Takist smáliðinu að vinna, er tryggt að það verður vetrarmeistari skömmu áður en það flytur inn á nýjan 30,000 manna heimavöll. "Allt Þýskaland bíður spennt eftir þessum leik, ég vona bara að við getum unnið hann," sagði franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery hjá Bayern. Lið Bayern hefur líka gengið vel á leiktíðinni eftir smá hiksta í byrjun og er taplaust í síðustu 13 leikjum í öllum keppnum. "Ef Hoffenheim vinnur þennan leik, mun allt Þýskaland hlæja," sagði þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger. "En við erum ekki hræddir. Við erum Bayern Munchen."
Þýski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Sjá meira