
Körfubolti
Íslandsmeistararnir í vondum málum

Íslandsmeistarar KR eru í frekar vondum málum þegar flautað hefur verið til leikhlés í oddaleik þeirra gegn ÍR í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar. ÍR hefur forystu í hálfleik 46-29. Þá hefur Grindavík yfir 45-31 gegn Skallagrími í oddaleik liðanna í Grindavík.