Woods fimm höggum á eftir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2008 15:58 Geoff Ogilvy á átjándu braut í morgun. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods gæti vel tapað sínu fyrsta móti á þessu ári en hann er fimm höggum á eftir Ástralanum Geoff Ogilvy á CA-mótinu sem er hluti af heimsmótaröðinni. Hætta varð keppni í gær vegna veðurs en þriðji hringurinn var kláraður í morgun. Ogilvy kláraði á 68 höggum og er með fjöggura högga forystu á næstu menn. Hann er alls á sextán höggum undir pari. Vijay Singh og Graeme Storm léku á 63 höggum á þriðja hring og Retief Goosen á 64 höggum. Allir eru þeir á tólf höggum undir pari ásamt þeim Jim Furyk og Adam Scott. Anders Hansen frá Danmörku er á ellefu höggum undir pari, rétt eins og Tiger. Sýnt verður beint frá lokakeppnisdegi mótsins á Stöð 2 Sporti og hefst útsendingin klukkan 19.00. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods gæti vel tapað sínu fyrsta móti á þessu ári en hann er fimm höggum á eftir Ástralanum Geoff Ogilvy á CA-mótinu sem er hluti af heimsmótaröðinni. Hætta varð keppni í gær vegna veðurs en þriðji hringurinn var kláraður í morgun. Ogilvy kláraði á 68 höggum og er með fjöggura högga forystu á næstu menn. Hann er alls á sextán höggum undir pari. Vijay Singh og Graeme Storm léku á 63 höggum á þriðja hring og Retief Goosen á 64 höggum. Allir eru þeir á tólf höggum undir pari ásamt þeim Jim Furyk og Adam Scott. Anders Hansen frá Danmörku er á ellefu höggum undir pari, rétt eins og Tiger. Sýnt verður beint frá lokakeppnisdegi mótsins á Stöð 2 Sporti og hefst útsendingin klukkan 19.00.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira