Bakvakt sérfræðinga á eitrunarmiðstöð LSH sagt upp Guðjón Helgason skrifar 29. janúar 2008 18:56 Engin bakvakt sérfræðinga verður á eitrunarmiðstöð Landspítalans frá fyrsta apríl. Læknir miðstöðvarinnar segir símaþjónustu hennar sjálfhætt og mögulega þurfi að breyta viðbragðsáætlun spítalans. Slysa- og bráðasviði Landspítala háskólasjúkrahúss hefur verið gert að spara hundrað og ellefu milljónir á þessu ári samkvæmt fjárhagsáætlun spítalans. Fram hefur komið að vaktir lækna á neyðarbílum eru aflagðar. Bakvakt sérfræðinga á eitrunarmiðstöð hefur einnig verið sagt upp til að spara fimm komma sex milljónir í ár. Allt að tólf hundruð manns hringja í grænt númer eitrunardeildarinnar til að fá upplýsingar og aðstoð vegna gruns um eitrun - oftast hjá ungum börnum. Læknar á slysa- og bráðadeild - oftast unglæknar - manna þann síma og leiti til bakvaktar lyfjafræðinga og sérfræðilæknis með erfið tilvik. Þeirri bakvat var sagt upp um áramótin. Elísabet Benedikz, læknir hjá eitrunarmiðstöðinni, segir að með þessu verði símaþjónustu sjálfhætt. Gera megi ráð fyrir að með þessu leiti fólk nú beint á slysa- og bráðadeild eða á heilsugæslustöðvar með tilvik sem oft hefði mátt leysa úr í gegnum síma. Elísabet bendir á að læknir á eitrunarmiðstöð sé hluti af viðbragðsáætlun Landspítalans komi til hópeitrunar líkt og þegar klórgasslysinu í sundlauginni á Eskifirði sumarið 2006. Vaktin sé skrifuð inn í viðbragðsáætlunina og hana þurfi að endurskoða fari svo að vaktin sé aflögð eins og hafi verið tilkynnt. Már Kristjánsson, sviðsstjóri slysa- og bráðasviðs sagði í samtali við fréttastofu að eitrunarmiðstöð yrði áfram rekin og símaþjónustan sömuleiðis, þó bakvakt sérfræðinga hefði verið sagt upp. Hvað viðbragðsáætlun varaðið yrði staðið við skuldbindingar sviðsins. Fréttir Innlent Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Engin bakvakt sérfræðinga verður á eitrunarmiðstöð Landspítalans frá fyrsta apríl. Læknir miðstöðvarinnar segir símaþjónustu hennar sjálfhætt og mögulega þurfi að breyta viðbragðsáætlun spítalans. Slysa- og bráðasviði Landspítala háskólasjúkrahúss hefur verið gert að spara hundrað og ellefu milljónir á þessu ári samkvæmt fjárhagsáætlun spítalans. Fram hefur komið að vaktir lækna á neyðarbílum eru aflagðar. Bakvakt sérfræðinga á eitrunarmiðstöð hefur einnig verið sagt upp til að spara fimm komma sex milljónir í ár. Allt að tólf hundruð manns hringja í grænt númer eitrunardeildarinnar til að fá upplýsingar og aðstoð vegna gruns um eitrun - oftast hjá ungum börnum. Læknar á slysa- og bráðadeild - oftast unglæknar - manna þann síma og leiti til bakvaktar lyfjafræðinga og sérfræðilæknis með erfið tilvik. Þeirri bakvat var sagt upp um áramótin. Elísabet Benedikz, læknir hjá eitrunarmiðstöðinni, segir að með þessu verði símaþjónustu sjálfhætt. Gera megi ráð fyrir að með þessu leiti fólk nú beint á slysa- og bráðadeild eða á heilsugæslustöðvar með tilvik sem oft hefði mátt leysa úr í gegnum síma. Elísabet bendir á að læknir á eitrunarmiðstöð sé hluti af viðbragðsáætlun Landspítalans komi til hópeitrunar líkt og þegar klórgasslysinu í sundlauginni á Eskifirði sumarið 2006. Vaktin sé skrifuð inn í viðbragðsáætlunina og hana þurfi að endurskoða fari svo að vaktin sé aflögð eins og hafi verið tilkynnt. Már Kristjánsson, sviðsstjóri slysa- og bráðasviðs sagði í samtali við fréttastofu að eitrunarmiðstöð yrði áfram rekin og símaþjónustan sömuleiðis, þó bakvakt sérfræðinga hefði verið sagt upp. Hvað viðbragðsáætlun varaðið yrði staðið við skuldbindingar sviðsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira