Undrameðal út ætihvönn? 20. janúar 2008 11:13 Ætihvönn í Dyrhólaey. Fyrirtækið Saga Medica sem framleiðir margskonar náttúru -og heilsuvörur hefur í tæp tvö ár haft starfsstöð við Ægisbraut á Akranesi þar sem meðal annars er unnið úr fræjum hvannarinnar. Á síðasta ári uppgötvaðist nánast fyrir tilviljun að hrat, sem fellur til við vinnslu fræjanna, gagnast í baráttu við ýmsa kvilla. Skessuhorn segir frá."Hér kom maður sem greip með hnefanum ofan í kar með hrati af ætihvannafræjunum sem verða eftir við framleiðsluna sem búið var að nota einu sinni og setti upp í sig. Hann hafði verið með væga kvilla af ýmsu tagi og fullyrðir að þeir hafi lagast eftir að hann byrjaði að taka eina teskeið af hrati fyrripart dags. Þetta hefur spurst út og sífellt fleiri koma hingað til þess að fá hrat," segir Bjarni Jóhannesson, starfsmaður Saga Medica.Hann segir að hratinu hafi lengi verið hent en nú sé stefnt á að endurnýta það í svokallaðar Angelicu töflur. "Ég hef heyrt ótrúlegustu sögur þótt ekki séu til margar vísindalegar rannsóknir á ágæti þessara fræja. En eitthvað er það, annars myndi fólk ekki koma aftur og aftur hvaðanæfa að af landinu. Hingað kom maður úr Eyjafirði og fékk fulla vatnsfötu af þessu. Hann ætlaði að dreifa þessu til fjölskyldu sem á við geðræn vandamál að stríða. Aðrir koma og fá fyrir foreldra sína. Mér hefur fundist einna áhugaverðast að fólki finnst það lyftast upp andlega, sérstaklega ef það hefur átt við þunglyndi að stríða. Það er ljóst að hvönnin geymir mörg leyndarmál sem ekki eru komin á hreint." Innlent Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Fyrirtækið Saga Medica sem framleiðir margskonar náttúru -og heilsuvörur hefur í tæp tvö ár haft starfsstöð við Ægisbraut á Akranesi þar sem meðal annars er unnið úr fræjum hvannarinnar. Á síðasta ári uppgötvaðist nánast fyrir tilviljun að hrat, sem fellur til við vinnslu fræjanna, gagnast í baráttu við ýmsa kvilla. Skessuhorn segir frá."Hér kom maður sem greip með hnefanum ofan í kar með hrati af ætihvannafræjunum sem verða eftir við framleiðsluna sem búið var að nota einu sinni og setti upp í sig. Hann hafði verið með væga kvilla af ýmsu tagi og fullyrðir að þeir hafi lagast eftir að hann byrjaði að taka eina teskeið af hrati fyrripart dags. Þetta hefur spurst út og sífellt fleiri koma hingað til þess að fá hrat," segir Bjarni Jóhannesson, starfsmaður Saga Medica.Hann segir að hratinu hafi lengi verið hent en nú sé stefnt á að endurnýta það í svokallaðar Angelicu töflur. "Ég hef heyrt ótrúlegustu sögur þótt ekki séu til margar vísindalegar rannsóknir á ágæti þessara fræja. En eitthvað er það, annars myndi fólk ekki koma aftur og aftur hvaðanæfa að af landinu. Hingað kom maður úr Eyjafirði og fékk fulla vatnsfötu af þessu. Hann ætlaði að dreifa þessu til fjölskyldu sem á við geðræn vandamál að stríða. Aðrir koma og fá fyrir foreldra sína. Mér hefur fundist einna áhugaverðast að fólki finnst það lyftast upp andlega, sérstaklega ef það hefur átt við þunglyndi að stríða. Það er ljóst að hvönnin geymir mörg leyndarmál sem ekki eru komin á hreint."
Innlent Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira