Hatton og Lewis skora á Calzaghe að hætta 10. nóvember 2008 11:49 Calzaghe er taplaus í 46 bardögum NordicPhotos/GettyImages Bresku hnefaleikararnir Ricky Hatton og Lennox Lewis hafa skorað á Walesverjann Joe Calzaghe að leggja hanskana á hilluna eftir öruggan sigur hans á Roy Jones jr í New York um helgina. Hinn 36 ára gamli Calzaghe hefur þar með unnið sigur í öllum 46 bardögum sínum á ferlinum og Hatton skorar á hann að láta gott heita. "Það er ekkert meira sem Joe getur gert. Það koma alltaf nýir áskorendur, en Joe hefur sigrað Bernard Hopkins og Roy Jones og unnið sigra í Madison Square Garden og Las Vegas. Það er ekki hægt að enda ferilinn betur," sagði Hatton. Calzaghe hefur líka látið í það skína að þetta hafi verið síðasti bardagi hans á ferlinum. "Ég hef verið ósigraður í 18 ár og þetta er líklega síðasti bardaginn minn. Ég ætla ekki að gefa út neinar yfirlýsingar núna, en ég á frekar von á því að hætta núna. Nú ætla ég að taka mér gott frí með fjölskyldunni og fara yfir stöðuna," sagði Calzaghe. Fyrrum þungaviktarmeistarinn Lennox Lewis hefur einnig skorað á Calzaghe að hætta núna. "Hann hefur unnið alla sem vert er að vinna og hefur ekkert meira að sanna. Ég held að hann ætti að hætta," sagði Lewis. Box Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Bresku hnefaleikararnir Ricky Hatton og Lennox Lewis hafa skorað á Walesverjann Joe Calzaghe að leggja hanskana á hilluna eftir öruggan sigur hans á Roy Jones jr í New York um helgina. Hinn 36 ára gamli Calzaghe hefur þar með unnið sigur í öllum 46 bardögum sínum á ferlinum og Hatton skorar á hann að láta gott heita. "Það er ekkert meira sem Joe getur gert. Það koma alltaf nýir áskorendur, en Joe hefur sigrað Bernard Hopkins og Roy Jones og unnið sigra í Madison Square Garden og Las Vegas. Það er ekki hægt að enda ferilinn betur," sagði Hatton. Calzaghe hefur líka látið í það skína að þetta hafi verið síðasti bardagi hans á ferlinum. "Ég hef verið ósigraður í 18 ár og þetta er líklega síðasti bardaginn minn. Ég ætla ekki að gefa út neinar yfirlýsingar núna, en ég á frekar von á því að hætta núna. Nú ætla ég að taka mér gott frí með fjölskyldunni og fara yfir stöðuna," sagði Calzaghe. Fyrrum þungaviktarmeistarinn Lennox Lewis hefur einnig skorað á Calzaghe að hætta núna. "Hann hefur unnið alla sem vert er að vinna og hefur ekkert meira að sanna. Ég held að hann ætti að hætta," sagði Lewis.
Box Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira