Vangaveltur um að Magasin komist í eigu íslenska ríkisins 30. desember 2008 09:50 Viðskiptablaðið Börsen skrifar í dag frétt þar sem því er velt upp hvort að flaggskskip danska verslunargeirans, Magasin du Nord og Illum, komist bráðlega í eigu íslenska ríkisins. Frétt Börsen byggir á umfjöllun Financial Times í gær þar sem sagt var að hugsanlega myndi skuldum Baugs við íslensku bankana verða breytt í hlutfé í félögum sem Baugur á í Bretlandi. Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs í Bretlandi sagði í samtali við Vísi að þetta væru rangt og ekki stæði til að breyta skuldunum í hlutafé. Hinsvegar segir Jesper Rangvid prófessor við Copenhagen Business School í samtali við Börsen að þegar litið sé á stærðargráðu skulda Baugs sé ekki mikið sem félagið geti gert ef íslensk stjórnvöld vilja fara þá leið að breyta skuldunum í hlutafé. Jesper segir að Magasin du Nord sé ein af mikilvægustu eignum Baugs þar sem verslunin skili hagnaði. Jón Ásgeir Jóhannesson geti því notað verslunina sem ás upp í erminni ef á annað borð verður farið í samninga við íslensk stjórnvöld um að breyta skuldum Baugs í hlutafé í eigu íslenska ríkisins. Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Viðskiptablaðið Börsen skrifar í dag frétt þar sem því er velt upp hvort að flaggskskip danska verslunargeirans, Magasin du Nord og Illum, komist bráðlega í eigu íslenska ríkisins. Frétt Börsen byggir á umfjöllun Financial Times í gær þar sem sagt var að hugsanlega myndi skuldum Baugs við íslensku bankana verða breytt í hlutfé í félögum sem Baugur á í Bretlandi. Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs í Bretlandi sagði í samtali við Vísi að þetta væru rangt og ekki stæði til að breyta skuldunum í hlutafé. Hinsvegar segir Jesper Rangvid prófessor við Copenhagen Business School í samtali við Börsen að þegar litið sé á stærðargráðu skulda Baugs sé ekki mikið sem félagið geti gert ef íslensk stjórnvöld vilja fara þá leið að breyta skuldunum í hlutafé. Jesper segir að Magasin du Nord sé ein af mikilvægustu eignum Baugs þar sem verslunin skili hagnaði. Jón Ásgeir Jóhannesson geti því notað verslunina sem ás upp í erminni ef á annað borð verður farið í samninga við íslensk stjórnvöld um að breyta skuldum Baugs í hlutafé í eigu íslenska ríkisins.
Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira