Illar hvatir að baki fréttar í Mogganum segir forstjóri Spron Óli Tynes skrifar 22. júlí 2008 11:35 Í forsíðufrétt Morgunblaðsins í dag er því haldið fram að í kjölfar yfirtöku Kaupþings verði allt að 200 starfsmönnum nýju samsteypunnar sagt upp störfum flestum hjá Spron. Morgunblaðið segir að að mati sérfróðra sé mikil yfirmönnun í höfuðstöðvum Spron. Þar séu um 175 starfsmenn. Líklegt sé að þangað muni fyrstu uppsagnarbréfin berast. Guðmundur Hauksson, forstjóri Spron sagði í samtali við fréttastofuna að starfsmenn í höfuðstöðvunum séu ellefu talsins en ekki 175. Allar aðrar staðhæfingar Morgunblaðsins séu álíka réttar. Það sé einfaldlega ekki heil brú í þessari frétt. Guðmundur velti fyrir sér hvert væri markmiðið með svona skrifum. Hvorki hafi verið talað við sig né Kaupþing. Byggt sé á sögusögnum ónafngreindra aðila sem í öllum tilfellum fari með rangt mál. Guðmundur spyr hvort blað sem svona fari fram geti kallað sig sómakært dagblað. Þarna séu illar hvatir að baki. Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Í forsíðufrétt Morgunblaðsins í dag er því haldið fram að í kjölfar yfirtöku Kaupþings verði allt að 200 starfsmönnum nýju samsteypunnar sagt upp störfum flestum hjá Spron. Morgunblaðið segir að að mati sérfróðra sé mikil yfirmönnun í höfuðstöðvum Spron. Þar séu um 175 starfsmenn. Líklegt sé að þangað muni fyrstu uppsagnarbréfin berast. Guðmundur Hauksson, forstjóri Spron sagði í samtali við fréttastofuna að starfsmenn í höfuðstöðvunum séu ellefu talsins en ekki 175. Allar aðrar staðhæfingar Morgunblaðsins séu álíka réttar. Það sé einfaldlega ekki heil brú í þessari frétt. Guðmundur velti fyrir sér hvert væri markmiðið með svona skrifum. Hvorki hafi verið talað við sig né Kaupþing. Byggt sé á sögusögnum ónafngreindra aðila sem í öllum tilfellum fari með rangt mál. Guðmundur spyr hvort blað sem svona fari fram geti kallað sig sómakært dagblað. Þarna séu illar hvatir að baki.
Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira