Segist hafa komist í skjöl með klækjum Guðjón Helgason skrifar 26. maí 2008 18:45 Talsmaður niðurhalsvefsins Viking Bay segist með klækjum hafa komist í málsskjöl Samtaka myndréttarhafa á Íslandi vegna rannsóknar á ólöglegu niðurhali á síðunni. Hann hafi síðan varað félaga sína við. Þetta segir framkvæmdastjóri samtakanna rangt. Á deilivefnum The Viking Bay hefur mátt finna höfundarréttarvarið efni á borð við íslenska sjónvarpsþætti og tónlist. Á Torrent Freak, fréttavefsíðu um ólöglegu niðurhal, er fjallað um samskipti Unnars Geirs Ægissonar, talsmanns Viking Bay, og Snæbjörns Steingrímssonar, framkvæmdastjóra Smáís, Samtaka myndréttarhafa á Íslandi. Unnar Geir mun hafa gefið sig fram við Snæbjörn í síðasta mánuði og sagst geta útvegað honum upplýsingar um aðstandendur síðunnar. Hann væri einnig reiðubúinn til að bera vitni gegn þeir yrði mál höfðað. Þetta hafi hann gert til að komast í gögn Smáís vegna rannsóknar á síðunni. Þau hafi Snæbjörn sýnt honum og Unnar Geir þannig geta lekið upplýsingum í félaga sína svo þeir gætu varið sig. Snæbjörn segir það rangt að Unnar Geir hafi fengið að sjá gögn hjá Smáís en hann hafi látið samtökunum í té upplýsingar sem gagnist við rannsókn málsins. Unnar Geir situr hins vegar fastur við sína frásögn og segist hafa fengið að sjá tvær fullar möppur hjá Smáís. Hann hafi varað félaga við. Einn hafi verið kallaður til yfirheyrslu nýlega og sá hafi því verið vel undirbúinn. Fréttir Innlent Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir Lögregla bjargaði ketti sem festist inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjá meira
Talsmaður niðurhalsvefsins Viking Bay segist með klækjum hafa komist í málsskjöl Samtaka myndréttarhafa á Íslandi vegna rannsóknar á ólöglegu niðurhali á síðunni. Hann hafi síðan varað félaga sína við. Þetta segir framkvæmdastjóri samtakanna rangt. Á deilivefnum The Viking Bay hefur mátt finna höfundarréttarvarið efni á borð við íslenska sjónvarpsþætti og tónlist. Á Torrent Freak, fréttavefsíðu um ólöglegu niðurhal, er fjallað um samskipti Unnars Geirs Ægissonar, talsmanns Viking Bay, og Snæbjörns Steingrímssonar, framkvæmdastjóra Smáís, Samtaka myndréttarhafa á Íslandi. Unnar Geir mun hafa gefið sig fram við Snæbjörn í síðasta mánuði og sagst geta útvegað honum upplýsingar um aðstandendur síðunnar. Hann væri einnig reiðubúinn til að bera vitni gegn þeir yrði mál höfðað. Þetta hafi hann gert til að komast í gögn Smáís vegna rannsóknar á síðunni. Þau hafi Snæbjörn sýnt honum og Unnar Geir þannig geta lekið upplýsingum í félaga sína svo þeir gætu varið sig. Snæbjörn segir það rangt að Unnar Geir hafi fengið að sjá gögn hjá Smáís en hann hafi látið samtökunum í té upplýsingar sem gagnist við rannsókn málsins. Unnar Geir situr hins vegar fastur við sína frásögn og segist hafa fengið að sjá tvær fullar möppur hjá Smáís. Hann hafi varað félaga við. Einn hafi verið kallaður til yfirheyrslu nýlega og sá hafi því verið vel undirbúinn.
Fréttir Innlent Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir Lögregla bjargaði ketti sem festist inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir