Sjónlistaverðlaunin 29. ágúst 2008 06:00 Ragnar Kjartansson er tilnefndur til Sjónlistaverðlauna í ár. Sjónlistaverðlaunin verða afhent 19. september í Flugsafni Íslands við Akureyrarflugvöll. Sent verður beint út frá athöfninni í Ríkissjónvarpinu. Á morgun opnar Listasafn Akureyrar sýningu á verkum þeirra sem tilnefndir eru til verðlaunanna. Komin er út vegleg sýningarskrá með greinum um heiðursverðlaunahafann Högnu Sigurðardóttur arkitekt, myndlistarmennina Margréti H. Blöndal, Ragnar Kjartanssonog Steingrím Eyfjörð, og þá sem tilnefndir eru fyrir hönnun: Guðbjörgu Kristínu Ingvarsdóttur, Hjalta Geir Kristjánsson og Sigurð Eggertsson. Í sýningarskránni eru ítarleg viðtöl við listamennina sem tilnefndir eru. Tvær milljónir króna koma í hlut hvors listamanns sem hreppir fyrsta sæti í sínum flokki, en þetta eru hæstu verðlaun sem veitt eru á sviði myndlistar og hönnunar hér á landi. Sýningin er opin til 19. október.- pbb Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sjónlistaverðlaunin verða afhent 19. september í Flugsafni Íslands við Akureyrarflugvöll. Sent verður beint út frá athöfninni í Ríkissjónvarpinu. Á morgun opnar Listasafn Akureyrar sýningu á verkum þeirra sem tilnefndir eru til verðlaunanna. Komin er út vegleg sýningarskrá með greinum um heiðursverðlaunahafann Högnu Sigurðardóttur arkitekt, myndlistarmennina Margréti H. Blöndal, Ragnar Kjartanssonog Steingrím Eyfjörð, og þá sem tilnefndir eru fyrir hönnun: Guðbjörgu Kristínu Ingvarsdóttur, Hjalta Geir Kristjánsson og Sigurð Eggertsson. Í sýningarskránni eru ítarleg viðtöl við listamennina sem tilnefndir eru. Tvær milljónir króna koma í hlut hvors listamanns sem hreppir fyrsta sæti í sínum flokki, en þetta eru hæstu verðlaun sem veitt eru á sviði myndlistar og hönnunar hér á landi. Sýningin er opin til 19. október.- pbb
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira