Kalkúnn í púrtvínssósu 21. febrúar 2008 00:01 Fjöldi matargesta: 4 Kalkúnn í púrtvínssósu LeiðbeiningarFuglinn er kryddaður með salvíu, salti og pipar, settur á steikarfat og steiktur í 180° heitum ofni í 40 mín. á hvert kíló eða þar til hann hefur náð 70° í kjarna.Sósan:Soðið, púrtvínið, sinnep og salvía er sett í pott og soðið létt saman, þykkt með smjörbollunni, kryddað með salti og pipar og rjómanum að lokum bætt út í. pipar salt 2 Msk. salvía 100 g smjör 1 Stk. Kalkúnn , ca 5 kg 800 g Argentínu kalkúnafylling Sósa: 1 Stk. appelsína hveiti , smjörbolla til að þykkja 700 ml. kjúklingasoð 250 ml. púrtvín , dökkt 1 peli rjómi 1 Tsk. salvía smjör, smjörbolla til að þykkja 1 Msk. Dijon sinnep Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Kalkúnn Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Fjöldi matargesta: 4 Kalkúnn í púrtvínssósu LeiðbeiningarFuglinn er kryddaður með salvíu, salti og pipar, settur á steikarfat og steiktur í 180° heitum ofni í 40 mín. á hvert kíló eða þar til hann hefur náð 70° í kjarna.Sósan:Soðið, púrtvínið, sinnep og salvía er sett í pott og soðið létt saman, þykkt með smjörbollunni, kryddað með salti og pipar og rjómanum að lokum bætt út í. pipar salt 2 Msk. salvía 100 g smjör 1 Stk. Kalkúnn , ca 5 kg 800 g Argentínu kalkúnafylling Sósa: 1 Stk. appelsína hveiti , smjörbolla til að þykkja 700 ml. kjúklingasoð 250 ml. púrtvín , dökkt 1 peli rjómi 1 Tsk. salvía smjör, smjörbolla til að þykkja 1 Msk. Dijon sinnep Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Kalkúnn Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira