Húsavíkur hangilæri 21. febrúar 2008 00:01 Fjöldi matargesta: 4 Húsavíkur hangilæri LeiðbeiningarKjötið sett í hæfilega stóran pott. Ef sjóða á heilt læri má nota stóran steikarpott með loki og setja hann á tvær eldavélarhellur. Köldu vatni hellt yfir og sykri bætt í pottinn. Lok sett á pottinn og hitað mjög rólega að suðu, það gæti tekið allt að 45 mínútur. Þegar suðan er komin upp er hitinn lækkaður og kjötið látið malla í 10-15 mínútur við hægan hita. Þá er slökkt undir pottinum en hann ekki tekinn af hellunni. Kjötið látið kólna næstum alveg í soðinu en síðan tekið upp úr og geymt í kæli. Best er þó að taka það út nokkru áður en það er borið fram svo það sé ekki alveg ískalt. Berið fram með kartöfluuppstúfi grænum baunum og e.t.v. laufabrauði. Uppstúf: Mjólk, smjör og hveiti sett í pott, hitað rólega að suðu og hrært stöðugt í með písk. Hitinn lækkaður, kryddað með salti og pipar eftir smekk og látið malla í 2-3 mínútur. Þá eru kartöflurnar settar út í og látið malla áfram þar til þær eru heitar í gegn. Sumir nota 1 msk sykur út í uppstúfið. Einnig getur verið gott að krydda það með dálitlu nýrifnu múskati. 1 Msk. sykur, má sleppa 1 Stk. Húsavíkur hangilæri , rúlla eða heilt læri á beiniUppstúf: 3 Msk. hveiti 1 kg kartöflur, forsoðnar 0.5 l mjólk, köld salt, frá Badia 50 g smjör Hvítur pipar, frá Badia Uppskrift af Nóatún.is Hangikjöt Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið
Fjöldi matargesta: 4 Húsavíkur hangilæri LeiðbeiningarKjötið sett í hæfilega stóran pott. Ef sjóða á heilt læri má nota stóran steikarpott með loki og setja hann á tvær eldavélarhellur. Köldu vatni hellt yfir og sykri bætt í pottinn. Lok sett á pottinn og hitað mjög rólega að suðu, það gæti tekið allt að 45 mínútur. Þegar suðan er komin upp er hitinn lækkaður og kjötið látið malla í 10-15 mínútur við hægan hita. Þá er slökkt undir pottinum en hann ekki tekinn af hellunni. Kjötið látið kólna næstum alveg í soðinu en síðan tekið upp úr og geymt í kæli. Best er þó að taka það út nokkru áður en það er borið fram svo það sé ekki alveg ískalt. Berið fram með kartöfluuppstúfi grænum baunum og e.t.v. laufabrauði. Uppstúf: Mjólk, smjör og hveiti sett í pott, hitað rólega að suðu og hrært stöðugt í með písk. Hitinn lækkaður, kryddað með salti og pipar eftir smekk og látið malla í 2-3 mínútur. Þá eru kartöflurnar settar út í og látið malla áfram þar til þær eru heitar í gegn. Sumir nota 1 msk sykur út í uppstúfið. Einnig getur verið gott að krydda það með dálitlu nýrifnu múskati. 1 Msk. sykur, má sleppa 1 Stk. Húsavíkur hangilæri , rúlla eða heilt læri á beiniUppstúf: 3 Msk. hveiti 1 kg kartöflur, forsoðnar 0.5 l mjólk, köld salt, frá Badia 50 g smjör Hvítur pipar, frá Badia Uppskrift af Nóatún.is
Hangikjöt Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið