Þriðji leikur Grindavíkur og Snæfells í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar fer fram í Grindavík klukkan 16 í dag. Þar geta Snæfellingar tryggt sér sæti í úrslitum með sigri, en þeir hafa yfir 2-0 í einvíginu.
Rétt er að geta þess að leikurinn verður ekki sýndur beint á Stöð 2 Sport.