Lapidus les fyrir Íslendinga 20. nóvember 2008 06:00 Lapidus Er lögfræðingur að mennt og var kjörinn best klæddi Svíinn árið 2007. Sænski glæpasagnahöfundurinn Jens Lapidus ætlar að sækja landið heim og lesa upp úr bók sinni Fundið fé sem kemur út á vegum JPV fyrir þessi jól. Lapidus þessi hefur slegið í gegn meðal sænsku þjóðarinnar með sakamálasögum sínum en bakgrunnur hans er nokkuð óvenjulegur. Lapidus er lögfræðingur og hefur varið marga af þekktustu glæpamönnum Svíþjóðar. Hann notfærir sér þennan bakgrunn óspart í glæpasögum sínum. Lapidus mun lesa upp úr bók sinni á Te & kaffi í húsakynnum Máls og menningar á Laugavegi. Annars er nokkuð skondið að segja frá því að þýðandi bókarinnar er Jón Daníelsson en kápuhönnuðurinn er Jón Ásgeir. Þetta eru þó ekki Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School of Econmics, né heldur útrásarvíkingurinn Jón Ásgeir Jóhannesson. Þótt þeir tveir gætu eflaust gefið út bók með þessum titli, Fundið fé. Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sænski glæpasagnahöfundurinn Jens Lapidus ætlar að sækja landið heim og lesa upp úr bók sinni Fundið fé sem kemur út á vegum JPV fyrir þessi jól. Lapidus þessi hefur slegið í gegn meðal sænsku þjóðarinnar með sakamálasögum sínum en bakgrunnur hans er nokkuð óvenjulegur. Lapidus er lögfræðingur og hefur varið marga af þekktustu glæpamönnum Svíþjóðar. Hann notfærir sér þennan bakgrunn óspart í glæpasögum sínum. Lapidus mun lesa upp úr bók sinni á Te & kaffi í húsakynnum Máls og menningar á Laugavegi. Annars er nokkuð skondið að segja frá því að þýðandi bókarinnar er Jón Daníelsson en kápuhönnuðurinn er Jón Ásgeir. Þetta eru þó ekki Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School of Econmics, né heldur útrásarvíkingurinn Jón Ásgeir Jóhannesson. Þótt þeir tveir gætu eflaust gefið út bók með þessum titli, Fundið fé.
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira