EES-samningurinn viðkvæmur Guðjón Helgason skrifar 17. apríl 2008 17:30 Varaforseti Evrópuþingsins, segir að ef Íslendingar sæki um aðild að Evrópusambandinu nú, gætu þeir verið komnir þar inn fyrir jól. Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið sé fallinn um sjálfan sig gangi eitt þriggja EFTA ríkja í sambandið. Diana Wallis var áður forseti fastanefndar Evrópuþingsins gagnvart Íslandi, Noregi og Sviss og fulltrúi þingsins á fundum Norðurlandaráðs. Wallis hefur skrifað um samskipti ESB við Ísland, Noreg og Sviss. Hún segir að ef íslensk stjórnvöld ákveði að sækja um aðild að Evrópusambandinu þurfi aðildarviðræður ekki að taka nema örfáa mánuði. Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið sé í gildi og við hann þurfi ekki að bæta miklu. Wallis bendir á að EES samningurinn sé ótryggur ef eitt þriggja EFTA ríkja - Ísland, Noregur eða Liechtenstein - ákveði að ganga í Evrópusambandið. "Ég tel að ef eitt þessara landa gangi í ESB sé nær ómögulegt að halda EES-samningnum gangandi með aðeins tvö EFTA-lönd eftir," segir Wallis. "Það væri óframkvæmanlegt." Wallis segist ómögulega sjá fyrir sér hvernig það myndi virka að Íslendingar tækju evruna upp einhliða. Henni sé henni mikil ráðgáta hvernig nokkur vilji taka upp evruna þannig en hafi um leið áhyggur af fullveldi sínu. Það skjóti skökku við ef vilji sé til að láta öðrum að taka ákvarðanir um efnahags- og peningamál og gjaldmiðil viðkomandi ríkis. Þar væri öfugt farið af. Að hennar viti væri réttast að gang í ESB, hafa þannig áhrif og síðan taka upp evruna. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Sjá meira
Varaforseti Evrópuþingsins, segir að ef Íslendingar sæki um aðild að Evrópusambandinu nú, gætu þeir verið komnir þar inn fyrir jól. Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið sé fallinn um sjálfan sig gangi eitt þriggja EFTA ríkja í sambandið. Diana Wallis var áður forseti fastanefndar Evrópuþingsins gagnvart Íslandi, Noregi og Sviss og fulltrúi þingsins á fundum Norðurlandaráðs. Wallis hefur skrifað um samskipti ESB við Ísland, Noreg og Sviss. Hún segir að ef íslensk stjórnvöld ákveði að sækja um aðild að Evrópusambandinu þurfi aðildarviðræður ekki að taka nema örfáa mánuði. Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið sé í gildi og við hann þurfi ekki að bæta miklu. Wallis bendir á að EES samningurinn sé ótryggur ef eitt þriggja EFTA ríkja - Ísland, Noregur eða Liechtenstein - ákveði að ganga í Evrópusambandið. "Ég tel að ef eitt þessara landa gangi í ESB sé nær ómögulegt að halda EES-samningnum gangandi með aðeins tvö EFTA-lönd eftir," segir Wallis. "Það væri óframkvæmanlegt." Wallis segist ómögulega sjá fyrir sér hvernig það myndi virka að Íslendingar tækju evruna upp einhliða. Henni sé henni mikil ráðgáta hvernig nokkur vilji taka upp evruna þannig en hafi um leið áhyggur af fullveldi sínu. Það skjóti skökku við ef vilji sé til að láta öðrum að taka ákvarðanir um efnahags- og peningamál og gjaldmiðil viðkomandi ríkis. Þar væri öfugt farið af. Að hennar viti væri réttast að gang í ESB, hafa þannig áhrif og síðan taka upp evruna.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Sjá meira