Tilraunakennt popp 5. desember 2008 06:00 Sindri hefur gefið út plötuna Clangour undir nafninu Sin Fang Bous. fréttablaðið/arnþór Sin Fang Bous, öðru nafni Sindri Már Sigfússon, úr hljómsveitinni Seabear, gefur í dag út sína fyrstu plötu sem nefnist Clangour. Upptökur stóðu yfir með hléum í um það bil eitt ár. „Þetta var allt tekið upp í hálfgerðum lotum inni á milli annarra verkefna. Mestur tíminn fór í eftirvinnslu og klippingar og þannig. Ég tók líka upp rosalega marga söngva fyrir flest lögin,“ segir Sindri. Hann játar að platan sé tilraunakennd, en það segi þó ekki alla söguna. „Hún er hálfgert popp í grunninn. Það er mikið af lögum sem eru ólík hvert öðru.“ Bæði Seabear og Sin Fang Bous eru á útgáfusamningi hjá þýska fyrirtækinu Morr Music. „Ég nefndi þetta við eigandann þegar við vorum á fundi. Svo sendi ég honum þetta og þeir vildu endilega gefa þetta út, sem er mjög fínt.“ Engir útgáfutónleikar eru fyrirhugaðir hérlendis á árinu en á næsta ári hefur Sindri sett stefnuna á tónleikahald erlendis. - fb Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Sin Fang Bous, öðru nafni Sindri Már Sigfússon, úr hljómsveitinni Seabear, gefur í dag út sína fyrstu plötu sem nefnist Clangour. Upptökur stóðu yfir með hléum í um það bil eitt ár. „Þetta var allt tekið upp í hálfgerðum lotum inni á milli annarra verkefna. Mestur tíminn fór í eftirvinnslu og klippingar og þannig. Ég tók líka upp rosalega marga söngva fyrir flest lögin,“ segir Sindri. Hann játar að platan sé tilraunakennd, en það segi þó ekki alla söguna. „Hún er hálfgert popp í grunninn. Það er mikið af lögum sem eru ólík hvert öðru.“ Bæði Seabear og Sin Fang Bous eru á útgáfusamningi hjá þýska fyrirtækinu Morr Music. „Ég nefndi þetta við eigandann þegar við vorum á fundi. Svo sendi ég honum þetta og þeir vildu endilega gefa þetta út, sem er mjög fínt.“ Engir útgáfutónleikar eru fyrirhugaðir hérlendis á árinu en á næsta ári hefur Sindri sett stefnuna á tónleikahald erlendis. - fb
Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira