Leik hætt snemma á þriðja degi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2008 23:06 Steve Flesch. Nordic Photos / Getty Images Hætta þurfti keppni á þriðja keppnisdegi PGA-meistaramótsins vegna óveðurs á Oakland Hills. Fjórir tímar liðu frá því að leik var hætt þar til ákveðið var að fresta keppni til morguns. Átta kylfingar áttu eftir að hefja leik í dag. Andres Romero er efstur þeirra kylfinga sem eru komnir í hús á samtals tveimur höggum yfir pari en hann lék á 65 höggum í dag. Úti á vellinum stendur Steve Flesch best á einu höggi yfir pari. JB Holmes er þó enn formlega með forystu á einu höggi undir pari. Næstir koma Charlie Wi, Justin Rose og Ben Curtis. Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hætta þurfti keppni á þriðja keppnisdegi PGA-meistaramótsins vegna óveðurs á Oakland Hills. Fjórir tímar liðu frá því að leik var hætt þar til ákveðið var að fresta keppni til morguns. Átta kylfingar áttu eftir að hefja leik í dag. Andres Romero er efstur þeirra kylfinga sem eru komnir í hús á samtals tveimur höggum yfir pari en hann lék á 65 höggum í dag. Úti á vellinum stendur Steve Flesch best á einu höggi yfir pari. JB Holmes er þó enn formlega með forystu á einu höggi undir pari. Næstir koma Charlie Wi, Justin Rose og Ben Curtis.
Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira