Singh sigraði í Singapore 16. nóvember 2008 14:35 Jeev Milka Singh NordicPhotos/GettyImages Indverjinn Jeev Milka Singh sló við þeim Padraig Harrington og Ernie Els þegar hann lék lokahringinn á opna Singaporemótinu á 69 höggum og tryggði sér sigur. Singh var höggi á undan þeim Harrington og Els og lauk keppni á 277 höggum eða sjö undir pari á Sentosa vellinum. Harrington fékk skolla á 16. braut sem gerði honum erfitt fyrir og bæði hann og Els klikkuðu á púttum á síðustu holunni til að tryggja sér bráðabana. Harrington lék lokahringinn á 70 höggum og Els á 71, en Þeir Rory McIlroy og David Gleeson frá Ástralíu deildu fjórða sætinu eftir að hafa leikið á 69 höggum á lokahringnum. Singh er 36 ára gamall og hefur einnig fagnað sigrum í Evrópu og í Japan á árinu. Hann fékk fimm milljónir dollara í verðlaunafé fyrir sigurinn. Phil Michelson lauk keppni á tveimur höggum yfir pari á mótinu og gekk ekki vel. Hann reiddist mjög á 18. brautinni í gær þegar áhorfandi tók mynd af honum um leið og hann sló annað höggið sitt með þeim afleiðingum að hann sló boltann í vatn. Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Indverjinn Jeev Milka Singh sló við þeim Padraig Harrington og Ernie Els þegar hann lék lokahringinn á opna Singaporemótinu á 69 höggum og tryggði sér sigur. Singh var höggi á undan þeim Harrington og Els og lauk keppni á 277 höggum eða sjö undir pari á Sentosa vellinum. Harrington fékk skolla á 16. braut sem gerði honum erfitt fyrir og bæði hann og Els klikkuðu á púttum á síðustu holunni til að tryggja sér bráðabana. Harrington lék lokahringinn á 70 höggum og Els á 71, en Þeir Rory McIlroy og David Gleeson frá Ástralíu deildu fjórða sætinu eftir að hafa leikið á 69 höggum á lokahringnum. Singh er 36 ára gamall og hefur einnig fagnað sigrum í Evrópu og í Japan á árinu. Hann fékk fimm milljónir dollara í verðlaunafé fyrir sigurinn. Phil Michelson lauk keppni á tveimur höggum yfir pari á mótinu og gekk ekki vel. Hann reiddist mjög á 18. brautinni í gær þegar áhorfandi tók mynd af honum um leið og hann sló annað höggið sitt með þeim afleiðingum að hann sló boltann í vatn.
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira