Fullt hús hjá Stúdentaleikhúsinu 17. nóvember 2008 06:00 fAðstandendur sýningarinnar Scarta eru ánægðir með góðar viðtökur og vonast til að sem flestir skelli sér í leikhús í kreppunni. „Um fjörutíu manns sóttu um að komast inn í Stúdentaleikhúsið í ár," segir Halldóra Rut Bjarnadóttir, einn af stjórnendum leikhússins, sem sýnir nú leikverkið Scarta undir stjórn Víkings Kristjánssonar. „Víkingur lagði fram hugmynd að handriti, valdi þá sem honum fannst passa í hlutverkin og í kjölfarið hófst átta vikna spunaferli þar sem verkið var sniðið í samvinnu við leikara og listræna stjórnendur," útskýrir Halldóra, en Scarta var frumsýnt fyrir rúmri viku og hlaut góðar viðtökur. „Þetta er svolítið öðruvísi sýning þar sem nálægð áhorfenda og leikara er meiri en vanalega og áhorfendur geta verið viðbúnir því að óvæntir hlutir eigi sér stað," bætir hún við. Í haust fagnar Stúdentaleikhúsið áttatíu ára starfsafmæli sínu og segir Halldóra starf leikhússins gegna mikilvægu hlutverki í íslensku leiklistarlífi. „Þetta er svolítill stökkpallur fyrir unga og efnilega leikara inn í Leiklistarskólann, en ár hvert hafa margir af þeim sem komast þar inn verið í Stúdentaleikhúsinu." Halldóra hefur staðið í ströngu við uppsetningu Scarta að undanförnu. „Það var uppselt á fyrstu tvær sýningarnar og aðeins örfá sæti eru laus á þær næstu. Miðinn kostar aðeins 1.000 krónur fyrir nema og 1.500 fyrir almenning, svo það er um að gera að skella sér ódýrt í leikhús í kreppunni," segir Halldóra. Upplýsingar um sýningar og miðasölu má finna á www.studentaleikhusid.is Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Fleiri fréttir Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
„Um fjörutíu manns sóttu um að komast inn í Stúdentaleikhúsið í ár," segir Halldóra Rut Bjarnadóttir, einn af stjórnendum leikhússins, sem sýnir nú leikverkið Scarta undir stjórn Víkings Kristjánssonar. „Víkingur lagði fram hugmynd að handriti, valdi þá sem honum fannst passa í hlutverkin og í kjölfarið hófst átta vikna spunaferli þar sem verkið var sniðið í samvinnu við leikara og listræna stjórnendur," útskýrir Halldóra, en Scarta var frumsýnt fyrir rúmri viku og hlaut góðar viðtökur. „Þetta er svolítið öðruvísi sýning þar sem nálægð áhorfenda og leikara er meiri en vanalega og áhorfendur geta verið viðbúnir því að óvæntir hlutir eigi sér stað," bætir hún við. Í haust fagnar Stúdentaleikhúsið áttatíu ára starfsafmæli sínu og segir Halldóra starf leikhússins gegna mikilvægu hlutverki í íslensku leiklistarlífi. „Þetta er svolítill stökkpallur fyrir unga og efnilega leikara inn í Leiklistarskólann, en ár hvert hafa margir af þeim sem komast þar inn verið í Stúdentaleikhúsinu." Halldóra hefur staðið í ströngu við uppsetningu Scarta að undanförnu. „Það var uppselt á fyrstu tvær sýningarnar og aðeins örfá sæti eru laus á þær næstu. Miðinn kostar aðeins 1.000 krónur fyrir nema og 1.500 fyrir almenning, svo það er um að gera að skella sér ódýrt í leikhús í kreppunni," segir Halldóra. Upplýsingar um sýningar og miðasölu má finna á www.studentaleikhusid.is
Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Fleiri fréttir Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira