Klose bjargaði Bayern 18. október 2008 20:31 Klose fagnaði sigurmarkinu með tilþrifum í dag NordicPhotos/GettyImages Landsliðsmaðurinn Miroslav Klose var hetja Bayern Munchen í dag þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Karlsruhe á útivelli. Þetta var fyrsti sigur Bayern í meira en mánuð en óvíst er hvort hann nær að aflétta pressuna sem er á Jurgen Klinsmann þjálfara. Kraftaverkaliðið Hoffenheim skaust á toppinn eftir 5-2 stórsigur á Hannover eftir að hafa verið undir 2-1 í síðari hálfleiknum. Fjögur mörk á þrettán mínútum tryggðu nýliðunum toppsætið þar sem það hefur hlotið 16 stig í átta leikjum. Hamburg er í öðru sætinu með jafnmörg stig en lakari markatölu - og getur raunar náð toppsætinu á nýu með jafntefli eða sigri gegn Schalke á heimavelli á morgun. Leverkusen er í þriðja sæti með 15 stig eftir 2-0 sigur á Frankfurt og Hertha hefur 14 stig eftir 2-1 sigur á Stuttgart í dag. Bayern Munchen er enn í neðrihlutanum með aðeins 12 stig eftir þriðja sigurinn á leiktíðinni í dag. Liðið situr í 11. sætinu. Werder Bremen er annað stórlið í Þýskalandi sem gengur ekki sérlega vel. Liðið er um miðja deild líkt og Bayern eftir 3-3 jafntefli við Dortmund á heimavelli. Úrslitin í dag í Þýskalandi: Köln 1-0 Energie Cottbus Frankfurt 0-2 Leverkusen Hanover 2-5 Hoffenheim Hertha Berlin 2-1 Stuttgart Karlsruhe SC 0-1 Bayern Wolfsburg 4-1 Bielefeld Werder Bremen 3-3 Dortmund Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Miroslav Klose var hetja Bayern Munchen í dag þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Karlsruhe á útivelli. Þetta var fyrsti sigur Bayern í meira en mánuð en óvíst er hvort hann nær að aflétta pressuna sem er á Jurgen Klinsmann þjálfara. Kraftaverkaliðið Hoffenheim skaust á toppinn eftir 5-2 stórsigur á Hannover eftir að hafa verið undir 2-1 í síðari hálfleiknum. Fjögur mörk á þrettán mínútum tryggðu nýliðunum toppsætið þar sem það hefur hlotið 16 stig í átta leikjum. Hamburg er í öðru sætinu með jafnmörg stig en lakari markatölu - og getur raunar náð toppsætinu á nýu með jafntefli eða sigri gegn Schalke á heimavelli á morgun. Leverkusen er í þriðja sæti með 15 stig eftir 2-0 sigur á Frankfurt og Hertha hefur 14 stig eftir 2-1 sigur á Stuttgart í dag. Bayern Munchen er enn í neðrihlutanum með aðeins 12 stig eftir þriðja sigurinn á leiktíðinni í dag. Liðið situr í 11. sætinu. Werder Bremen er annað stórlið í Þýskalandi sem gengur ekki sérlega vel. Liðið er um miðja deild líkt og Bayern eftir 3-3 jafntefli við Dortmund á heimavelli. Úrslitin í dag í Þýskalandi: Köln 1-0 Energie Cottbus Frankfurt 0-2 Leverkusen Hanover 2-5 Hoffenheim Hertha Berlin 2-1 Stuttgart Karlsruhe SC 0-1 Bayern Wolfsburg 4-1 Bielefeld Werder Bremen 3-3 Dortmund
Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn