Lýðræðið í sinnu verstu mynd segir fráfarandi sveitastjóri Dalabyggðar 31. maí 2008 16:00 Gunnólfur Lárusson, fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar. Gunnólfur Lárusson fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar segir að sér finnist ákvörðun sveitarstjórnar frá því í gær "sorgleg fyrir samfélagið". Skessuhorn segir frá. Fulltrúar H-listans, annars samstarfsflokkanna, lögðu í gær fram tillögu þess efnis að Gunnólfi yrði sagt upp störfum. Hann er oddviti N-listans, hins samstarfsflokksins. Tillagan var samþykkt. "Þetta er lýðræðið í sinni verstu mynd. N-listinn fékk 42% atkvæða eftir kosningar hér í Dalabyggð og hinir flokkarnir skiptu afganginum með sér. Þetta endar svona og engin gild ástæða er gefin fyrir þessum breytingum. Hér er verið að breyta breytinganna vegna," segir Gunnólfur en eftir ráðningu hans var ákveðið að endurskoða hana eftir tvö ár. "Mér finnst líka furðulegt að Vinstri grænir hafi ekki talað við okkur áður en þeir hófu meirihlutaviðræður við H-listann." Gunnólfur segist hafa orðið var við mikla óánægju í samfélaginu vegna ákvörðunarinnar. "Miðað við þá bæjarbúa sem sátu fundinn eru 90% bæjarbúa mjög óánægðir," segir Gunnólfur. Um 30 Dalamenn mættu á fundinn. "Þegar N-listinn las upp sína bókun var klappað í salnum og flestir gengu út eftir að niðurstaðan var fengin. Ég fékk símtöl til klukkan hálfeitt í nótt frá fólki sem var afar vonsvikið. Það sem mér finnst sárast er að ástæðan er engin. Samstarfið hefur gengið mjög vel og ekki einu sinni hefur verið bókað neitt um óánægju með nokkurn skapaðan hlut." Innlent Mest lesið Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Innlent Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Erlent Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði Veður Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Erlent „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Veður Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Erlent Fleiri fréttir Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Taka ákvörðun í mars um hvort flokksþingi verði flýtt Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Handtökur vegna innbrots og skemmdarverka Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Tilraun til stunguárásar í Hafnarfirði Tíu þúsund tillögur í 3.985 umsögnum Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Mjög langt í milli svo ríkissáttasemjari reyni að höggva á hnútinn Björgunarskipið kallað út á mesta forgangi Kennarar svara umboðsmanni barna Vonarglæta, óveður og barátta um skrifstofur Verkföllum kennara aflýst samþykki deiluaðilar tillögu ríkissáttasemjara á laugardag „Skutlari“ áreitti stúlku og varð fyrir alvarlegri líkamsárás Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Langt á milli deiluaðila og reynt að höggva á hnútinn Bein útsending: Ríkissáttasemjari fer yfir innanhússtillöguna Ýtti konu fyrir bíl Missti stjórn á bílnum og rakst utan í tvo Hæstiréttur blandar sér í málið sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Skipaður skrifstofustjóri fjármála Sextíu flugferðum aflýst Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Vegum um Hellisheiði og Þrengsli lokað Skilti Skúbbs þarf að fjúka í nágrannadeilum sem líkt er við stríð Lilja útilokar ekki formannsframboð og vill flýta flokksþingi Sjá meira
Gunnólfur Lárusson fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar segir að sér finnist ákvörðun sveitarstjórnar frá því í gær "sorgleg fyrir samfélagið". Skessuhorn segir frá. Fulltrúar H-listans, annars samstarfsflokkanna, lögðu í gær fram tillögu þess efnis að Gunnólfi yrði sagt upp störfum. Hann er oddviti N-listans, hins samstarfsflokksins. Tillagan var samþykkt. "Þetta er lýðræðið í sinni verstu mynd. N-listinn fékk 42% atkvæða eftir kosningar hér í Dalabyggð og hinir flokkarnir skiptu afganginum með sér. Þetta endar svona og engin gild ástæða er gefin fyrir þessum breytingum. Hér er verið að breyta breytinganna vegna," segir Gunnólfur en eftir ráðningu hans var ákveðið að endurskoða hana eftir tvö ár. "Mér finnst líka furðulegt að Vinstri grænir hafi ekki talað við okkur áður en þeir hófu meirihlutaviðræður við H-listann." Gunnólfur segist hafa orðið var við mikla óánægju í samfélaginu vegna ákvörðunarinnar. "Miðað við þá bæjarbúa sem sátu fundinn eru 90% bæjarbúa mjög óánægðir," segir Gunnólfur. Um 30 Dalamenn mættu á fundinn. "Þegar N-listinn las upp sína bókun var klappað í salnum og flestir gengu út eftir að niðurstaðan var fengin. Ég fékk símtöl til klukkan hálfeitt í nótt frá fólki sem var afar vonsvikið. Það sem mér finnst sárast er að ástæðan er engin. Samstarfið hefur gengið mjög vel og ekki einu sinni hefur verið bókað neitt um óánægju með nokkurn skapaðan hlut."
Innlent Mest lesið Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Innlent Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Erlent Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði Veður Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Erlent „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Veður Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Erlent Fleiri fréttir Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Taka ákvörðun í mars um hvort flokksþingi verði flýtt Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Handtökur vegna innbrots og skemmdarverka Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Tilraun til stunguárásar í Hafnarfirði Tíu þúsund tillögur í 3.985 umsögnum Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Mjög langt í milli svo ríkissáttasemjari reyni að höggva á hnútinn Björgunarskipið kallað út á mesta forgangi Kennarar svara umboðsmanni barna Vonarglæta, óveður og barátta um skrifstofur Verkföllum kennara aflýst samþykki deiluaðilar tillögu ríkissáttasemjara á laugardag „Skutlari“ áreitti stúlku og varð fyrir alvarlegri líkamsárás Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Langt á milli deiluaðila og reynt að höggva á hnútinn Bein útsending: Ríkissáttasemjari fer yfir innanhússtillöguna Ýtti konu fyrir bíl Missti stjórn á bílnum og rakst utan í tvo Hæstiréttur blandar sér í málið sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Skipaður skrifstofustjóri fjármála Sextíu flugferðum aflýst Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Vegum um Hellisheiði og Þrengsli lokað Skilti Skúbbs þarf að fjúka í nágrannadeilum sem líkt er við stríð Lilja útilokar ekki formannsframboð og vill flýta flokksþingi Sjá meira