Keflvíkingar endurskrifuðu söguna í Seljaskóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2008 13:10 Keflvíkingarnir Gunnar Einarsson og BA Walker í Seljaskóla í gær. Mynd/Vilhelm Keflavík varð fyrsta karlaliðið til þess að komast í oddaleik eftir að hafa lent 0-2 undir í einvígi þegar þeir unnu 97-79 sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í Seljaskóla í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla á sunnudaginn. Sextán liðum á undan þeim hafði mistekist að koma sér til baka inn í einvígi þar af höfðu tólf þeirra tapað þriðja leiknum. Oddaleikurinn milli Keflavíkur og ÍR fer fram í Toyota-Höllinni í Keflavík á miðvikudagskvöldið og þar geta Keflvíkingar aftur endurskrifað söguna alveg eins og í síðasta leik því eins og gefur að skilja þá hefur ekkert lið komist áfram eftir að hafa lent 0-2 undir. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þau 18. skipti sem lið hafa lent 0-2 undir í einvígum sínum í úrslitakeppni. Liðin sem hafa lent 0-2 undir í sögu úrslitakeppni karla 1984-2008 Lið sem hafa tapað 0-3 Keflavík í lokaúrslitum 1990 Haukar í lokaúrslitum 1993 Skallagrímur í undanúrslitum 1995 Njarðvík í undanúrslitum 1997 Grindavík í lokaúrslitum 1997 KR í lokaúrslitum 1998 KR í undanúrslitum 2001 Keflavík í lokaúrslitum 2002 Njarðvík í undanúrslitum 2003 Grindavík í lokaúrslitum 2003 Njarðvík í undanúrslitum 2004 Fjölnir í undanúrslitum 2005 Lið sem hafa tapað 1-3 Njarðvík í undanúrslitum 1996 Tindastóll í lokaúrslitum 2001 Grindavík í undanúrslitum 2002 KR í undanúrslitum 2002 Lið sem hafa komist í oddaleik Keflavík í undanúrslitum 2008 Nánar um þróun mála í fyrrnefndum einvígum 1) Keflavík í lokaúrslitum 1990 KR-Keflavík 81-72 Keflavík-KR 71-75 KR-Keflavík 80-73 (KR vann 3-0) 2) Haukar í lokaúrslitum 1993 Keflavík-Haukar 103-67 Haukar-Keflavík 71-91 Keflavík-Haukar 108-89 (Keflavík vann 3-0) 3) Skallagrímur í undanúrslitum 1995 Njarðvík-Skallagrímur 82-67 Skallagrímur-Njarðvík 79-80 Njarðvík-Skallagrímur 83-79 (framlengt) (Njarðvík vann 3-0) 4) Njarðvík í undanúrslitum 1996 Njarðvík-Keflavík 77-88 Keflavík-Njarðvík 89-79 Njarðvík-Keflavík 79-74 Keflavík-Njarðvík 99-74 (Keflavík vann 3-1) 5) Njarðvík í undanúrslitum 1997 Grindavík-Njarðvík 86-84 Njarðvík-Grindavík 77-90 Grindavík-Njarðvík 121-88 (Grindavík vann 3-0) 6) Grindavík í lokaúrslitum 1997 Keflavík-Grindavík 107-91 Grindavík-Keflavík 97-100 Keflavík-Grindavík 106-82 (Keflavík vann 3-0) 7) KR í lokaúrslitum 1998 KR-Njarðvík 75-88 Njarðvík-KR 72-56 KR-Njarðvík 94-106 (Njarðvík vann 3-0) 8) KR í undanúrslitum 2001 Njarðvík-KR 89-84 KR-Njarðvík 95-86 (framlengt) Njarðvík-KR 112-108 (framlengt) (Njarðvík vann 3-0) 9) Tindastóll í lokaúrslitum 2001 Njarðvík-Tindastóll 89-65 Tindastóll-Njarðvík 79-100 Njarðvík-Tindastóll 93-96 Tindastóll-Njarðvík 71-96 (Njarðvík vann 3-1) 10) Grindavík í undanúrslitum 2002 Keflavík-Grindavík 102-86 Grindavík-Keflavík 86-97 Keflavík-Grindavík 85-94 Grindavík-Keflavík 84-86 (Keflavík vann 3-1) 11) KR í undanúrslitum 2002 Njarðvík-KR 91-90 KR-Njarðvík 80-96 Njarðvík-KR 80-91 KR-Njarðvík 79-80 (Njarðvík vann 3-1) 12) Keflavík í lokaúrslitum 2002 Keflavík-Njarðvík 68-89 Njarðvík-Keflavík 96-88 Keflavík-Njarðvík 93-102 (Njarðvík vann 3-0) 13) Njarðvík í undanúrslitum 2003 Keflavík-Njarðvík 108-64 Njarðvík-Keflavík 97-101 Keflavík-Njarðvík 105-80 (Keflavík vann 3-0) 14) Grindavík í lokaúrslitum 2003 Grindavík-Keflavík 94-113 Keflavík-Grindavík 113-102 Grindavík-Keflavík 97-102 (Keflavík vann 3-0) 15) Njarðvík í undanúrslitum 2004 Snæfell-Njarðvík 97-87 Njarðvík-Snæfell 79-83 Snæfell-Njarðvík 91-89 (Snæfell vann 3-0) 16) Fjölnir í undanúrslitum 2005 Snæfell-Fjölnir 103-101 (framlengt) Fjölnir-Snæfell 69-83 Snæfell-Fjölnir 80-77 (Snæfell vann 3-0) 17) Keflavík í undanúrslitum 2008 Keflavík-ÍR 87-92 (framlengt) ÍR-Keflavík 94-77 Keflavík-ÍR 106-73 ÍR-Keflavík 79-97 Staðan er jöfn og oddaleikur framundan 18) Grindavík í undanúrslitum 2008 Grindavík-Snæfell 94-97 Snæfell-Grindavík 79-71 Grindavík-Snæfell 90-71 Staðan er 1-2 og fjórði leikurinn er framundan Dominos-deild karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Keflavík varð fyrsta karlaliðið til þess að komast í oddaleik eftir að hafa lent 0-2 undir í einvígi þegar þeir unnu 97-79 sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í Seljaskóla í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla á sunnudaginn. Sextán liðum á undan þeim hafði mistekist að koma sér til baka inn í einvígi þar af höfðu tólf þeirra tapað þriðja leiknum. Oddaleikurinn milli Keflavíkur og ÍR fer fram í Toyota-Höllinni í Keflavík á miðvikudagskvöldið og þar geta Keflvíkingar aftur endurskrifað söguna alveg eins og í síðasta leik því eins og gefur að skilja þá hefur ekkert lið komist áfram eftir að hafa lent 0-2 undir. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þau 18. skipti sem lið hafa lent 0-2 undir í einvígum sínum í úrslitakeppni. Liðin sem hafa lent 0-2 undir í sögu úrslitakeppni karla 1984-2008 Lið sem hafa tapað 0-3 Keflavík í lokaúrslitum 1990 Haukar í lokaúrslitum 1993 Skallagrímur í undanúrslitum 1995 Njarðvík í undanúrslitum 1997 Grindavík í lokaúrslitum 1997 KR í lokaúrslitum 1998 KR í undanúrslitum 2001 Keflavík í lokaúrslitum 2002 Njarðvík í undanúrslitum 2003 Grindavík í lokaúrslitum 2003 Njarðvík í undanúrslitum 2004 Fjölnir í undanúrslitum 2005 Lið sem hafa tapað 1-3 Njarðvík í undanúrslitum 1996 Tindastóll í lokaúrslitum 2001 Grindavík í undanúrslitum 2002 KR í undanúrslitum 2002 Lið sem hafa komist í oddaleik Keflavík í undanúrslitum 2008 Nánar um þróun mála í fyrrnefndum einvígum 1) Keflavík í lokaúrslitum 1990 KR-Keflavík 81-72 Keflavík-KR 71-75 KR-Keflavík 80-73 (KR vann 3-0) 2) Haukar í lokaúrslitum 1993 Keflavík-Haukar 103-67 Haukar-Keflavík 71-91 Keflavík-Haukar 108-89 (Keflavík vann 3-0) 3) Skallagrímur í undanúrslitum 1995 Njarðvík-Skallagrímur 82-67 Skallagrímur-Njarðvík 79-80 Njarðvík-Skallagrímur 83-79 (framlengt) (Njarðvík vann 3-0) 4) Njarðvík í undanúrslitum 1996 Njarðvík-Keflavík 77-88 Keflavík-Njarðvík 89-79 Njarðvík-Keflavík 79-74 Keflavík-Njarðvík 99-74 (Keflavík vann 3-1) 5) Njarðvík í undanúrslitum 1997 Grindavík-Njarðvík 86-84 Njarðvík-Grindavík 77-90 Grindavík-Njarðvík 121-88 (Grindavík vann 3-0) 6) Grindavík í lokaúrslitum 1997 Keflavík-Grindavík 107-91 Grindavík-Keflavík 97-100 Keflavík-Grindavík 106-82 (Keflavík vann 3-0) 7) KR í lokaúrslitum 1998 KR-Njarðvík 75-88 Njarðvík-KR 72-56 KR-Njarðvík 94-106 (Njarðvík vann 3-0) 8) KR í undanúrslitum 2001 Njarðvík-KR 89-84 KR-Njarðvík 95-86 (framlengt) Njarðvík-KR 112-108 (framlengt) (Njarðvík vann 3-0) 9) Tindastóll í lokaúrslitum 2001 Njarðvík-Tindastóll 89-65 Tindastóll-Njarðvík 79-100 Njarðvík-Tindastóll 93-96 Tindastóll-Njarðvík 71-96 (Njarðvík vann 3-1) 10) Grindavík í undanúrslitum 2002 Keflavík-Grindavík 102-86 Grindavík-Keflavík 86-97 Keflavík-Grindavík 85-94 Grindavík-Keflavík 84-86 (Keflavík vann 3-1) 11) KR í undanúrslitum 2002 Njarðvík-KR 91-90 KR-Njarðvík 80-96 Njarðvík-KR 80-91 KR-Njarðvík 79-80 (Njarðvík vann 3-1) 12) Keflavík í lokaúrslitum 2002 Keflavík-Njarðvík 68-89 Njarðvík-Keflavík 96-88 Keflavík-Njarðvík 93-102 (Njarðvík vann 3-0) 13) Njarðvík í undanúrslitum 2003 Keflavík-Njarðvík 108-64 Njarðvík-Keflavík 97-101 Keflavík-Njarðvík 105-80 (Keflavík vann 3-0) 14) Grindavík í lokaúrslitum 2003 Grindavík-Keflavík 94-113 Keflavík-Grindavík 113-102 Grindavík-Keflavík 97-102 (Keflavík vann 3-0) 15) Njarðvík í undanúrslitum 2004 Snæfell-Njarðvík 97-87 Njarðvík-Snæfell 79-83 Snæfell-Njarðvík 91-89 (Snæfell vann 3-0) 16) Fjölnir í undanúrslitum 2005 Snæfell-Fjölnir 103-101 (framlengt) Fjölnir-Snæfell 69-83 Snæfell-Fjölnir 80-77 (Snæfell vann 3-0) 17) Keflavík í undanúrslitum 2008 Keflavík-ÍR 87-92 (framlengt) ÍR-Keflavík 94-77 Keflavík-ÍR 106-73 ÍR-Keflavík 79-97 Staðan er jöfn og oddaleikur framundan 18) Grindavík í undanúrslitum 2008 Grindavík-Snæfell 94-97 Snæfell-Grindavík 79-71 Grindavík-Snæfell 90-71 Staðan er 1-2 og fjórði leikurinn er framundan
Dominos-deild karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira