Hjördís í Gilinu 29. nóvember 2008 02:15 Myndlist Hjördís Frímann sýnir á Akureyri. Hjördís Frímann opnar málverkasýningu í Festarkletti, efst í listagilinu á Akureyri, kl. 15 í dag. Sýningin ber nafnið „Heimkoman“ og vísar til þess að Hjördís er nýlega flutt á heimaslóðir á Akureyri. Hjördís vinnur með akrýl á striga og pappír og nýtir jafnan litaskalann til hins ítrasta. Hjördís Frímann, sem hingað til hefur verið þekkt fyrir fígúratívar ævintýramyndir, hefur nú söðlað um og sýnir málverk þar sem persónurnar hafa brugðið sér af bæ. Í „tilraunaeldhúsi“ sínu kokkar Hjördís af innlifun upp nýja og spennandi rétti. Leik- og litagleði er meginuppistaðan og möguleikarnir virðast ótæmandi. Sýningin er opin tvær helgar og lýkur því sunnudaginn 7. desember. Opnunartími um helgar er frá 13 til 18 og virka daga frá 16 til 18 eða eftir samkomulagi. Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hjördís Frímann opnar málverkasýningu í Festarkletti, efst í listagilinu á Akureyri, kl. 15 í dag. Sýningin ber nafnið „Heimkoman“ og vísar til þess að Hjördís er nýlega flutt á heimaslóðir á Akureyri. Hjördís vinnur með akrýl á striga og pappír og nýtir jafnan litaskalann til hins ítrasta. Hjördís Frímann, sem hingað til hefur verið þekkt fyrir fígúratívar ævintýramyndir, hefur nú söðlað um og sýnir málverk þar sem persónurnar hafa brugðið sér af bæ. Í „tilraunaeldhúsi“ sínu kokkar Hjördís af innlifun upp nýja og spennandi rétti. Leik- og litagleði er meginuppistaðan og möguleikarnir virðast ótæmandi. Sýningin er opin tvær helgar og lýkur því sunnudaginn 7. desember. Opnunartími um helgar er frá 13 til 18 og virka daga frá 16 til 18 eða eftir samkomulagi.
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira