Rokkabillybandið 20 ára 10. september 2008 06:00 Rokkabillyband Reykjavíkur fagnar stórafmæli. 20 ára afmæli Rokkabillybandsins er fagnað með langþráðri plötu. „Það var alltaf pæling að gefa út plötu og við ákváðum loksins að kýla á það,“ segir Tómas Tómasson, söng- og gítarleikari Rokkabillybands Reykjavíkur, um nýútkomna plötu sveitarinnar, Reykjavík, en sveitin fagnar jafnframt tuttugu ára starfsafmæli sínu um þessar mundir. „Fyrsta giggið okkar var vorið 1988 og eftir það vorum við að í fimm ár stanslaust, eða til 1993. Þá flutti einn meðlimur hljómsveitarinnar af landi brott og við tók langt hlé,“ útskýrir Tómas sem fylgir nú plötunni eftir með tónleikaferðalagi um Ísland. „Við erum búnir að spila fyrir vestan og á Austfjörðum, en næst er stefnan tekin norður á Sauðárkrók, Akureyri og Húsavík, auk fleiri staða á Suðurlandi. Við vorum búnir að bóka Organ, en það fór sem fór þegar staðurinn lokaði nýverið, svo við erum að skoða hvert við færum okkur.“ Spurður hvað taki við að tónleikaferðalaginu loknu segir Tómas vera hug á að koma nýju efni bandsins yfir á ensku. „Það er mikil rokkabillyvakning úti um allan heim og mikið af tónlistarhátíðum sem við viljum spila á í framhaldinu, svo við ætlum jafnvel á túr í Skandinavíu í vor og þreifa á útgáfu erlendis í kjölfarið, en fyrst þarf að koma efninu yfir á ensku. Við ætlum samt ekki að gera þetta í rosalegum hasar heldur vinna í þessu jafn og þétt.“ - ag Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
20 ára afmæli Rokkabillybandsins er fagnað með langþráðri plötu. „Það var alltaf pæling að gefa út plötu og við ákváðum loksins að kýla á það,“ segir Tómas Tómasson, söng- og gítarleikari Rokkabillybands Reykjavíkur, um nýútkomna plötu sveitarinnar, Reykjavík, en sveitin fagnar jafnframt tuttugu ára starfsafmæli sínu um þessar mundir. „Fyrsta giggið okkar var vorið 1988 og eftir það vorum við að í fimm ár stanslaust, eða til 1993. Þá flutti einn meðlimur hljómsveitarinnar af landi brott og við tók langt hlé,“ útskýrir Tómas sem fylgir nú plötunni eftir með tónleikaferðalagi um Ísland. „Við erum búnir að spila fyrir vestan og á Austfjörðum, en næst er stefnan tekin norður á Sauðárkrók, Akureyri og Húsavík, auk fleiri staða á Suðurlandi. Við vorum búnir að bóka Organ, en það fór sem fór þegar staðurinn lokaði nýverið, svo við erum að skoða hvert við færum okkur.“ Spurður hvað taki við að tónleikaferðalaginu loknu segir Tómas vera hug á að koma nýju efni bandsins yfir á ensku. „Það er mikil rokkabillyvakning úti um allan heim og mikið af tónlistarhátíðum sem við viljum spila á í framhaldinu, svo við ætlum jafnvel á túr í Skandinavíu í vor og þreifa á útgáfu erlendis í kjölfarið, en fyrst þarf að koma efninu yfir á ensku. Við ætlum samt ekki að gera þetta í rosalegum hasar heldur vinna í þessu jafn og þétt.“ - ag
Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira