Viðskiptavikan byrjar á lækkun 1. september 2008 09:37 Miðlarar að störfum í kauphöllinni í Frankfurt í Þýskalandi. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag. Erlendir fjölmiðlar eru almennt sammála um að snörp lækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði á föstudag og svartsýnar spár fjárfesta til skamms tíma hafi litað markaðinn. Breska dagblaðið International Herald Tribune bætir því við að á hlutabréf hafi hækkað nokkuð í síðustu viku á stærstu mörkuðunum, svo sem í Japan og í Bandaríkjunum, og muni hagnaðartaka fjárfesta í kjölfarið skýra lækkunina nú að einhverju leyti. Nikkei-vísitalan í Japan lækkaði um 1,83 prósent við lokun markaða í morgun. Þá hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi lækkað um 0,8 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi lækkað um 0,7 prósent og Cac-40 vísitalan í Frakklandi lækkað um 0,5 prósent. Þá hafa helstu hlutabréfavísitölur sömuleiðis lækkað á Norðurlöndunum. Mest er lækkunin í Svíþjóð en vísitala í kauphöllinni í Stokkhólmi hefur lækkað um tæpt prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag. Erlendir fjölmiðlar eru almennt sammála um að snörp lækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði á föstudag og svartsýnar spár fjárfesta til skamms tíma hafi litað markaðinn. Breska dagblaðið International Herald Tribune bætir því við að á hlutabréf hafi hækkað nokkuð í síðustu viku á stærstu mörkuðunum, svo sem í Japan og í Bandaríkjunum, og muni hagnaðartaka fjárfesta í kjölfarið skýra lækkunina nú að einhverju leyti. Nikkei-vísitalan í Japan lækkaði um 1,83 prósent við lokun markaða í morgun. Þá hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi lækkað um 0,8 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi lækkað um 0,7 prósent og Cac-40 vísitalan í Frakklandi lækkað um 0,5 prósent. Þá hafa helstu hlutabréfavísitölur sömuleiðis lækkað á Norðurlöndunum. Mest er lækkunin í Svíþjóð en vísitala í kauphöllinni í Stokkhólmi hefur lækkað um tæpt prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira