Brann mætir Everton 21. desember 2007 12:20 Kristján Örn Sigurðsson og félagar mæta Everton í Uefa keppninni Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þar ber hæst að Íslendingalið Brann mætir Everton, en einnig varð ljóst hvaða lið mætast síðan í næstu umferð keppninnar. Drátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Aberdeen frá Skotlandi og þýska stórveldið Bayern Munchen mætast og endurtaka þar með leikinn frá því þau mættust í sögulegum leik árið 1983 þegar skoska liðið tryggði sér sigur í keppninni. Bolton á erfiða viðureign fyrir höndum gegn spænska liðnu Atletico Madrid og Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Helsingborg í Svíþjóð mæta hollenska stórliðinu PSV Eindhoven. Tottenham ætti að fara létt með andstæðinga tékkneska andstæðinga sína í Slavia Prag og norska liðið Rosenborg mætir Fiorentina. Fari svo að norska liðið slái það ítalska út og Brann næði að slá út Everton - mætast norsku liðin í 16-liða úrslitum keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í 32-liða úrslitunum: Aberdeen-Bayern Munich AEK Athens-Getafe Bolton-Atlético Madrid Zenit-Villarreal Galatasaray-Bayer Leverkusen Anderlecht-Bordeaux SK Brann-Everton FC Zürich-Hamburg SV Rangers-Panathinaikos PSV Eindhoven-Helsingborg Slavia Prague-Tottenham Rosenborg-Fiorentina Sporting-FC Basle Werder Bremen-Braga Benfica-Nurnberg Marseille-Spartak Moscow Hér má svo sjá hvernig liðin raðast saman að loknum 32-liða úrslitunum, þar sem ljóst er hverjir mótherjar sigurliðanna verða í næstu umferð - 16-lið úrslitum. Marseille/Spartak Moscow - Zenit/Villarreal Slavia Prague/Tottenham - PSV/Helsingborgs. Rosenborg/Fiorentina - Brann/Everton. AEK Athens/Getafe - Benfica/Nuremberg. Galatasaray/Leverkusen - FC Zurich/Hamburg. Bolton/Atletico - Sporting Lisbon/FC Basle. Rangers/Panathinaikos - Werder Bremen/Braga. Anderlecht/Bordeaux - Aberdeen/Bayern Evrópudeild UEFA Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Fleiri fréttir FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Sjá meira
Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þar ber hæst að Íslendingalið Brann mætir Everton, en einnig varð ljóst hvaða lið mætast síðan í næstu umferð keppninnar. Drátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Aberdeen frá Skotlandi og þýska stórveldið Bayern Munchen mætast og endurtaka þar með leikinn frá því þau mættust í sögulegum leik árið 1983 þegar skoska liðið tryggði sér sigur í keppninni. Bolton á erfiða viðureign fyrir höndum gegn spænska liðnu Atletico Madrid og Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Helsingborg í Svíþjóð mæta hollenska stórliðinu PSV Eindhoven. Tottenham ætti að fara létt með andstæðinga tékkneska andstæðinga sína í Slavia Prag og norska liðið Rosenborg mætir Fiorentina. Fari svo að norska liðið slái það ítalska út og Brann næði að slá út Everton - mætast norsku liðin í 16-liða úrslitum keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í 32-liða úrslitunum: Aberdeen-Bayern Munich AEK Athens-Getafe Bolton-Atlético Madrid Zenit-Villarreal Galatasaray-Bayer Leverkusen Anderlecht-Bordeaux SK Brann-Everton FC Zürich-Hamburg SV Rangers-Panathinaikos PSV Eindhoven-Helsingborg Slavia Prague-Tottenham Rosenborg-Fiorentina Sporting-FC Basle Werder Bremen-Braga Benfica-Nurnberg Marseille-Spartak Moscow Hér má svo sjá hvernig liðin raðast saman að loknum 32-liða úrslitunum, þar sem ljóst er hverjir mótherjar sigurliðanna verða í næstu umferð - 16-lið úrslitum. Marseille/Spartak Moscow - Zenit/Villarreal Slavia Prague/Tottenham - PSV/Helsingborgs. Rosenborg/Fiorentina - Brann/Everton. AEK Athens/Getafe - Benfica/Nuremberg. Galatasaray/Leverkusen - FC Zurich/Hamburg. Bolton/Atletico - Sporting Lisbon/FC Basle. Rangers/Panathinaikos - Werder Bremen/Braga. Anderlecht/Bordeaux - Aberdeen/Bayern
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Fleiri fréttir FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Sjá meira