Birgir Leifur lék á þremur höggum yfir pari í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2007 08:25 Birgir Leifur Hafþórsson Nordic Photos / Getty Images Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á þremur höggum yfir pari þriðja keppnisdegi South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Hann hóf snemma leik í morgun og lék á samtals 75 höggum og var í 60.-63. sæti þegar hann lauk keppni í dag. Birgir Leifur byrjaði vel í morgun og var á einu höggi undir pari eftir fyrstu átta holurnar eftir að hafa fengið fugl á fimmtu holu í morgun sem er par fimm hola. En hann lenti í vandræðum á níundu holu sem er par fjögur og fékk skramba á henni. Þar með lék hann fyrri níu holurnar á 37 höggum, einu yfir pari vallarins. Hann byrjaði á því að fá par á fyrstu tveimur holunum á seinni níu en svo kom skolli á næstu tveimur. Hann náði síðan að halda sér á pari á síðustu fimm holum vallarins.Þriðji keppnisdagur: Þrír yfir pari. 1. braut: Par 4 (390 metrar) - 4 högg (par) 2. braut: Par 4 (390 metrar) - 4 högg (par) 3. braut: Par 5 (570 metrar) - 5 högg (par) 4. braut: Par 3 (205 metrar) - 3 högg (par) 5. braut: Par 5 (485 metrar) - 4 högg (fugl) 6. braut: Par 4 (332 metrar) - 4 högg (par) 7. braut: Par 4 (390 metrar) - 4 högg (par) 8. braut: Par 3 (209 metrar) - 3 högg (par) 9. braut: Par 4 (431 metrar) - 6 högg (skrambi)Fyrri níu (par 36): 37 högg (einn yfir pari) 10. braut: Par 4 (353 metrar) - 4 högg (par) 11. braut: Par 4 (403 metrar) - 4 högg (par) 12. braut: Par 3 (183 metrar) - 4 högg (skolli) 13. braut: Par 5 (531 metrar) - 6 högg (skolli) 14. braut: Par 4 (356 metrar) - 4 högg (par) 15. braut: Par 3 (196 metrar) - 3 högg (par) 16. braut: Par 4 (422 metrar) - 4 högg (par) 17. braut: Par 4 (405 metrar) - 4 högg (par) 18. braut: Par 5 (550 metrar) - 4 högg (par)Seinni níu (par 36): 38 högg (tveir yfir pari) Samtals: 3 yfir pari Fyrsti keppnisdagur: 79 högg (sjö yfir pari) Annar keppnisdagur: 73 högg (einn yfir pari) Þriðji keppnisdagur: 75 högg (þrír yfir pari) Samtals: 227 högg (ellefu yfir pari, 60.-63. sæti) Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á þremur höggum yfir pari þriðja keppnisdegi South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Hann hóf snemma leik í morgun og lék á samtals 75 höggum og var í 60.-63. sæti þegar hann lauk keppni í dag. Birgir Leifur byrjaði vel í morgun og var á einu höggi undir pari eftir fyrstu átta holurnar eftir að hafa fengið fugl á fimmtu holu í morgun sem er par fimm hola. En hann lenti í vandræðum á níundu holu sem er par fjögur og fékk skramba á henni. Þar með lék hann fyrri níu holurnar á 37 höggum, einu yfir pari vallarins. Hann byrjaði á því að fá par á fyrstu tveimur holunum á seinni níu en svo kom skolli á næstu tveimur. Hann náði síðan að halda sér á pari á síðustu fimm holum vallarins.Þriðji keppnisdagur: Þrír yfir pari. 1. braut: Par 4 (390 metrar) - 4 högg (par) 2. braut: Par 4 (390 metrar) - 4 högg (par) 3. braut: Par 5 (570 metrar) - 5 högg (par) 4. braut: Par 3 (205 metrar) - 3 högg (par) 5. braut: Par 5 (485 metrar) - 4 högg (fugl) 6. braut: Par 4 (332 metrar) - 4 högg (par) 7. braut: Par 4 (390 metrar) - 4 högg (par) 8. braut: Par 3 (209 metrar) - 3 högg (par) 9. braut: Par 4 (431 metrar) - 6 högg (skrambi)Fyrri níu (par 36): 37 högg (einn yfir pari) 10. braut: Par 4 (353 metrar) - 4 högg (par) 11. braut: Par 4 (403 metrar) - 4 högg (par) 12. braut: Par 3 (183 metrar) - 4 högg (skolli) 13. braut: Par 5 (531 metrar) - 6 högg (skolli) 14. braut: Par 4 (356 metrar) - 4 högg (par) 15. braut: Par 3 (196 metrar) - 3 högg (par) 16. braut: Par 4 (422 metrar) - 4 högg (par) 17. braut: Par 4 (405 metrar) - 4 högg (par) 18. braut: Par 5 (550 metrar) - 4 högg (par)Seinni níu (par 36): 38 högg (tveir yfir pari) Samtals: 3 yfir pari Fyrsti keppnisdagur: 79 högg (sjö yfir pari) Annar keppnisdagur: 73 högg (einn yfir pari) Þriðji keppnisdagur: 75 högg (þrír yfir pari) Samtals: 227 högg (ellefu yfir pari, 60.-63. sæti)
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira