Bæjarstjóri harmi sleginn -unnið að úrbótum 2. desember 2007 13:59 Árni Sigfússon, bæjarstjóri. Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ er harmi sleginn yfir slysinu sem varð í bænum síðastliðinn föstudag. Litli drengurinn sem þar varð fyrir bíl er nú látinn. Árni segir í grein í Víkurfréttum að látlaust sé unnið að úrbótum á gatnakerfinu og að til dæmis hafi hátt á annað hundrað hraðahindranir settar upp á síðustu fjórum árum. Árni segir að bæjaryfirvöldum sé ljóst að þeim sem telja hraðahindranir mikilvæga lausn gegn umferðarhraða þykir samt ekki ganga nógu hratt að koma þeim fyrir. Bæjarstjórinn segir; "Vandi umferðarsérfræðinga er m.a. fólginn í að tryggja að hraðahindrandi aðgerð á einum stað leiði ekki til meiri slysahættu á öðrum stað. Vesturgata er ein þeirra gatna þar sem ítrekað hefur verið bent á hættur af hraðaakstri og óskað eftir því að hraðahindranir verði settar upp. Við höfum rætt um lausnir við íbúa og aðgerðir við neðri hluta Vesturgötu, frá Hafnargötu að Hringbraut hafa verið í undirbúningi. Á framkvæmdaáætlun vorsins er að setja ljósastýringu á gatnamót Vesturgötu og Hringbrautar og hraðahindrun á Vesturgötu milli Kirkjuvegar og Hafnargötu. Vesturgata er tengibraut á milli þessara tveggja stóru umferðaræða og augljóst að hraðahindranir þar vísa umferð annað sem vel þarf að huga að. Við tengibrautir í gömlum hverfum Keflavíkur eru því miður innkeyrslur að íbúðahúsum og slysahætta því meiri en annars væri. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin." Innlent Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ er harmi sleginn yfir slysinu sem varð í bænum síðastliðinn föstudag. Litli drengurinn sem þar varð fyrir bíl er nú látinn. Árni segir í grein í Víkurfréttum að látlaust sé unnið að úrbótum á gatnakerfinu og að til dæmis hafi hátt á annað hundrað hraðahindranir settar upp á síðustu fjórum árum. Árni segir að bæjaryfirvöldum sé ljóst að þeim sem telja hraðahindranir mikilvæga lausn gegn umferðarhraða þykir samt ekki ganga nógu hratt að koma þeim fyrir. Bæjarstjórinn segir; "Vandi umferðarsérfræðinga er m.a. fólginn í að tryggja að hraðahindrandi aðgerð á einum stað leiði ekki til meiri slysahættu á öðrum stað. Vesturgata er ein þeirra gatna þar sem ítrekað hefur verið bent á hættur af hraðaakstri og óskað eftir því að hraðahindranir verði settar upp. Við höfum rætt um lausnir við íbúa og aðgerðir við neðri hluta Vesturgötu, frá Hafnargötu að Hringbraut hafa verið í undirbúningi. Á framkvæmdaáætlun vorsins er að setja ljósastýringu á gatnamót Vesturgötu og Hringbrautar og hraðahindrun á Vesturgötu milli Kirkjuvegar og Hafnargötu. Vesturgata er tengibraut á milli þessara tveggja stóru umferðaræða og augljóst að hraðahindranir þar vísa umferð annað sem vel þarf að huga að. Við tengibrautir í gömlum hverfum Keflavíkur eru því miður innkeyrslur að íbúðahúsum og slysahætta því meiri en annars væri. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin."
Innlent Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira