Vantar erlenda banka á Íslandi Guðjón Helgason skrifar 28. október 2007 18:47 Einkavæðing bankanna hefur mistekist og skilað mun meiri vaxtamun hér en annar staðar í heiminum. Þetta segir Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor, og telur að tilkoma erlendra banka á Íslandi myndi laga stöðuna. Þorvaldur segir tilgang einkavæðingar að viðskiptavinir njóti góðs af aukinni hagkvæmni - útlánsvextir lækki og innlánsvextir hækki. Alþjóðlegar tölur sýni hins vegar að vaxtamunur á Íslandi hafi aukist. Margir bankar hafi verið einkavæddir víða um heim og þar hafi þess verið gætt að samkeppni yrði meiri til að tryggja hag viðskiptavina. Erlendum bönkum hafi verið boðið í baráttuna - ekki síst í Austur-Evrópu. Þorvaldur segir þess ekki hafa verið gætt hér. Einkavæðingin hafi ekki verið vel útfærð og mistekist að því er varði að bakanir hafi vissulega verið færðir úr eigu ríkis í einkaeign - eins og hafi verið nauðsynlegt - en þess ekki gætt um leið að tryggja harða samkeppni á bankamarkaði. Bankarnir þurfi að vísu að keppa hver við annan heima, en þeir þurfi ekki að keppa við erlenda banka á Íslandi. Þess vegna komist þeir upp með að taka svo háa vexti í útlánum sem þeir geri. Þorvaldur segir nauðsynlegt að helypa útlendum bönkum í baráttuna hér. Maður sem gangi niður götuna í Björgvin í Noregi sjái skilti frá Glitni - íslenskur banki að keppa við norska banka um hylli norskra viðskiptavina. Skilti Kaupþings hangi í Stokkhólmi og öðrum sænskum borgum og þannig eigi það að vera. Fréttir Innlent Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Einkavæðing bankanna hefur mistekist og skilað mun meiri vaxtamun hér en annar staðar í heiminum. Þetta segir Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor, og telur að tilkoma erlendra banka á Íslandi myndi laga stöðuna. Þorvaldur segir tilgang einkavæðingar að viðskiptavinir njóti góðs af aukinni hagkvæmni - útlánsvextir lækki og innlánsvextir hækki. Alþjóðlegar tölur sýni hins vegar að vaxtamunur á Íslandi hafi aukist. Margir bankar hafi verið einkavæddir víða um heim og þar hafi þess verið gætt að samkeppni yrði meiri til að tryggja hag viðskiptavina. Erlendum bönkum hafi verið boðið í baráttuna - ekki síst í Austur-Evrópu. Þorvaldur segir þess ekki hafa verið gætt hér. Einkavæðingin hafi ekki verið vel útfærð og mistekist að því er varði að bakanir hafi vissulega verið færðir úr eigu ríkis í einkaeign - eins og hafi verið nauðsynlegt - en þess ekki gætt um leið að tryggja harða samkeppni á bankamarkaði. Bankarnir þurfi að vísu að keppa hver við annan heima, en þeir þurfi ekki að keppa við erlenda banka á Íslandi. Þess vegna komist þeir upp með að taka svo háa vexti í útlánum sem þeir geri. Þorvaldur segir nauðsynlegt að helypa útlendum bönkum í baráttuna hér. Maður sem gangi niður götuna í Björgvin í Noregi sjái skilti frá Glitni - íslenskur banki að keppa við norska banka um hylli norskra viðskiptavina. Skilti Kaupþings hangi í Stokkhólmi og öðrum sænskum borgum og þannig eigi það að vera.
Fréttir Innlent Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira