Þriðja tap Snæfells Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. október 2007 21:06 Úr leik Stjörnunnar og Grindavík í kvöld. Mynd/Valli Snæfellingar eru enn án sigurs í Iceland Express deild karla eftir þrjá leiki. Liðið tapaði í kvöld fyrir KR á útivelli, 85-71. Keflavík hélt sigurgöngu sinni áfram með sigri á Þór, Akureyri, 99-85. Keflvíkingar eru með fullt hús stiga, rétt eins og Grindavík sem vann nauman sigur á Stjörnunni í kvöld, 92-86. Þá unnu Hamarsmenn sinn fyrsta sigur á tímabilinu með 73-62 sigri á Fjölni í Hveragerði. Sigur KR-inga var verðskuldaður í kvöld en Snæfellingar komust reyndar nálægt því að jafna metin í þriðja leikhluta. KR-ingar létu þó ekki slá sig af laginu og unnu að lokum þægilegan fjórtán stiga sigur. Keflavík - Þór, Akureyri 99-85 (21-25, 29-21, 37-15, 12-24) Stig Keflavíkur: Gunnar Einarsson 21, Bobby Walker 17, Magnús Þór Gunnarsson 11, Tommy Johnson 11, Þröstur Jóhannsson 9, Jón Nordal Hafsteinsson 8, Sigurður Þorsteinsson 8, Anthony Susnjara 7, Arnar F. Jónsson 4, Vilhjálmur Steinarsson 3. Stig Þórs: Luka Marolt 32, Cedric Isom 28, Óðinn Ásgeirsson 10, Magnús Helgason 9, Hrafn Jóhannesson 2, Sigmundur Eiríksson 2, Jón O. Kristjánsson 2. Hamar - Fjölnir 73-62 (16-13, 25-10, 15-14, 17-25) Stig Hamars: Raed Mostafa 19, Marvin Valdimarsson 15, George Byrd 14, Friðrik Hreinsson 11, Bojan Bjovic 6, Lárus Jónsson 6, Viðar Hafsteinsson 2. Stig Fjölnis: Drago Pavlovic 32, Karlton Mims 8, Helgi Þorláksson 5, Nemanja Sovic 5, Níels Dungal 4, Kristinn Jónasson 4, Hjalti Vilhjálmsson 3, Valur Sigurðsson 1. KR - Snæfell 85 - 73 (16-22, 33-17, 16-17, 20-17) Stig KR: Andrew Fogel 23, Helgi Már Magnússon 15, Joshua Helm 11, Brynjar Þór Björnsson 10, Darri Hilmarsson 8, Pálmi Sigurgeirsson 7, Skarphéðinn Ingason 6, Jovan Zdravevski 5. Stig Snæfells: Sigurður Þorvaldsson 18, Hlynur Bæringsson 16, Anders Katholm 9, Jón Ó. Jónsson 8, Justin Shouse 5, Atli Hreinsson 2. Stjarnan - Grindavík 86-92 (27-27, 20-21, 20-21, 19-23) Stig Stjörnunnar: Dimitar Karadzovski 24, Steven Thomas 13, Fannar Helgason 12, Sigurjón Lárusson 10, Birkir Guðlaugsson 5, Kjartan Kjartansson 5, Sævar Haraldsson 1. Stiga Grindavíkur: Jonathan Griffin 24, Páll Axel Vilbergsson 23, Þorleifur Ólafsson 17, Adam Darboe 10, Páll Kristinsson 9, Igor Beljanski 7, Jóhann Ólafsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Snæfellingar eru enn án sigurs í Iceland Express deild karla eftir þrjá leiki. Liðið tapaði í kvöld fyrir KR á útivelli, 85-71. Keflavík hélt sigurgöngu sinni áfram með sigri á Þór, Akureyri, 99-85. Keflvíkingar eru með fullt hús stiga, rétt eins og Grindavík sem vann nauman sigur á Stjörnunni í kvöld, 92-86. Þá unnu Hamarsmenn sinn fyrsta sigur á tímabilinu með 73-62 sigri á Fjölni í Hveragerði. Sigur KR-inga var verðskuldaður í kvöld en Snæfellingar komust reyndar nálægt því að jafna metin í þriðja leikhluta. KR-ingar létu þó ekki slá sig af laginu og unnu að lokum þægilegan fjórtán stiga sigur. Keflavík - Þór, Akureyri 99-85 (21-25, 29-21, 37-15, 12-24) Stig Keflavíkur: Gunnar Einarsson 21, Bobby Walker 17, Magnús Þór Gunnarsson 11, Tommy Johnson 11, Þröstur Jóhannsson 9, Jón Nordal Hafsteinsson 8, Sigurður Þorsteinsson 8, Anthony Susnjara 7, Arnar F. Jónsson 4, Vilhjálmur Steinarsson 3. Stig Þórs: Luka Marolt 32, Cedric Isom 28, Óðinn Ásgeirsson 10, Magnús Helgason 9, Hrafn Jóhannesson 2, Sigmundur Eiríksson 2, Jón O. Kristjánsson 2. Hamar - Fjölnir 73-62 (16-13, 25-10, 15-14, 17-25) Stig Hamars: Raed Mostafa 19, Marvin Valdimarsson 15, George Byrd 14, Friðrik Hreinsson 11, Bojan Bjovic 6, Lárus Jónsson 6, Viðar Hafsteinsson 2. Stig Fjölnis: Drago Pavlovic 32, Karlton Mims 8, Helgi Þorláksson 5, Nemanja Sovic 5, Níels Dungal 4, Kristinn Jónasson 4, Hjalti Vilhjálmsson 3, Valur Sigurðsson 1. KR - Snæfell 85 - 73 (16-22, 33-17, 16-17, 20-17) Stig KR: Andrew Fogel 23, Helgi Már Magnússon 15, Joshua Helm 11, Brynjar Þór Björnsson 10, Darri Hilmarsson 8, Pálmi Sigurgeirsson 7, Skarphéðinn Ingason 6, Jovan Zdravevski 5. Stig Snæfells: Sigurður Þorvaldsson 18, Hlynur Bæringsson 16, Anders Katholm 9, Jón Ó. Jónsson 8, Justin Shouse 5, Atli Hreinsson 2. Stjarnan - Grindavík 86-92 (27-27, 20-21, 20-21, 19-23) Stig Stjörnunnar: Dimitar Karadzovski 24, Steven Thomas 13, Fannar Helgason 12, Sigurjón Lárusson 10, Birkir Guðlaugsson 5, Kjartan Kjartansson 5, Sævar Haraldsson 1. Stiga Grindavíkur: Jonathan Griffin 24, Páll Axel Vilbergsson 23, Þorleifur Ólafsson 17, Adam Darboe 10, Páll Kristinsson 9, Igor Beljanski 7, Jóhann Ólafsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira