Hefnd þróunarlandanna 21. október 2007 17:12 Þinghúsið í Washington. Þar er fundur Alþjóða gjaldeyrissjóðsins haldinn. Það er ekki ólíklegt að það hafi ískrað kátínan í fulltrúum þriðja heims landa á fundi Alþjóða gjaldeyrissjóðsins sem hófst í Washington í gær. Ofarlega á dagskrá var nefnilega að krefjast þess að sjóðurinn hefði betra eftirlit með iðnríkjunum í framtíðinni. Ástæðan fyrir þeirri kröfu er auðvitað húsnæðislánahrunið sem hófst í Bandaríkjunum og breiddist út til Evrópu. Breska ríkisstjórnin þurfti að grípa í taumana til þess að bankar í Bretlandi færu ekki á hausinn. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur sagt að þetta kunni að veikja efnahagsþróun í heiminum. Það er óneitanlega vandræðalegt fyrir gestgjafaríki fundarins að það skuli hafa verið afhjúpaðir slíkir veikleikar í banka- og fjármálakerfi þess. Þetta er alvarlegasta alþjóðlega kreppa sem upp hefur komið síðan hrunið varð í Asíu árið 1997. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur í áravís veifað fingri framan í stjórnvöld í hinum fátækari ríkjum heims. Til Washington mættu hinsvegar fulltrúar hinna fátæku með sameiginlega kröfu um að sjóðurinn beini kastljósi sínu að Bandaríkjunum og öðrum auðugum iðnríkjum. Viðskipti Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Það er ekki ólíklegt að það hafi ískrað kátínan í fulltrúum þriðja heims landa á fundi Alþjóða gjaldeyrissjóðsins sem hófst í Washington í gær. Ofarlega á dagskrá var nefnilega að krefjast þess að sjóðurinn hefði betra eftirlit með iðnríkjunum í framtíðinni. Ástæðan fyrir þeirri kröfu er auðvitað húsnæðislánahrunið sem hófst í Bandaríkjunum og breiddist út til Evrópu. Breska ríkisstjórnin þurfti að grípa í taumana til þess að bankar í Bretlandi færu ekki á hausinn. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur sagt að þetta kunni að veikja efnahagsþróun í heiminum. Það er óneitanlega vandræðalegt fyrir gestgjafaríki fundarins að það skuli hafa verið afhjúpaðir slíkir veikleikar í banka- og fjármálakerfi þess. Þetta er alvarlegasta alþjóðlega kreppa sem upp hefur komið síðan hrunið varð í Asíu árið 1997. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur í áravís veifað fingri framan í stjórnvöld í hinum fátækari ríkjum heims. Til Washington mættu hinsvegar fulltrúar hinna fátæku með sameiginlega kröfu um að sjóðurinn beini kastljósi sínu að Bandaríkjunum og öðrum auðugum iðnríkjum.
Viðskipti Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira