Hverjir eru mennirnir í Fáskrúðsfjarðarmálinu? Andri Ólafsson skrifar 18. október 2007 20:47 Fáskrúðsfjarðarmálið er eitt stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar. Fjöldi lögreglumanna hefur unnið að málinu í meira en eitt ár. Rannsóknin náði hámarki þegar hópur sérsveitarmanna gerði atlögu að seglskútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn 20. september síðastliðinn, en skútan sigldi hingað til lands með metmagn af amfetamíni og e-pillur innanborðs. Rannsóknin hefur fyrst og fremst beinst að átta Íslendingum, þar af tveimur sem taldir eru höfðuðpaurar málsins.Þeir sem eru í gæsluvarðhaldi: Einar Jökull Einarsson: Fæddur 1980. Meintur höfuðpaur. Sá eini sem er enn í einangrun. Grunaður um að hafa skipulagt og stýrt smyglinu. Bjarni Hrafnkelsson: Fæddur 1972. Meintur höfuðpaur. Kominn í lausagæslu. Grunaður um fjármögnun og undirbúning. Hefur áður hlotið dóm fyrir sipulagningu á stórfelldu fíkniefnasmygli hingað til lands. Guðbjarni Traustason: Fæddur 1982. Sigldi skútunni til Íslands. Er sjómaður úr Sandgerði. Kominn í lausagæslu. Talinn tengjast málinu í gegnum Einar Jökul Einarsson. Marinó Einar Árnason: Fæddur 1984. Kom keyrandi á bílaleigubíl til Fáskrúðsfjarðar til móts við þá Guðbjarna og Alvar daginn sem þeir komu siglandi þangað. Kominn í lausagæslu. Birgir Páll Marteinsson: Fæddur 1982. Situr í gæsluvarðhaldi í Færeyjum. Beðinn um að taka við tveim kílóum af amfetamíni frá Guðbjarna og Alvari þegar skúta þeirra kom þar við á leið til Íslands.Þessi afplánar dóm: Alvar Óskarsson: Fæddur 1982. Góðvinur Einars Jökuls. Var í skútunni sem siglt var frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar. Hann er laus úr einangrun en hefur hafið afplánun á dómi vegna annars máls.Þessir eru lausir: Logi Freyr Einarsson: Fæddur 1976. Eldri bróðir Einars Jökuls. Greiddi hafnargjöld af skútunni Lucky Day sem siglt var til Fáskrúðsfjarðar frá Noregi fyrir tveimur árum. Talinn hafa aðstoðað við að útvega skútuna sem Guðbjarni og Alvar sigldu til Íslands. Arnar Gústafsson: Fæddur 1980. Sá síðasti til að verða handtekinn. Fór í nokkrar ferðir til Danmerkur með Einari Jökli skömmu áður en skútan hélt til Íslands drekkhlaðinn af amfetamíni og e-pillum. Var leystur úr haldi nokkrum dögum eftir að hann var handtekinn. Pólstjörnumálið Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Fáskrúðsfjarðarmálið er eitt stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar. Fjöldi lögreglumanna hefur unnið að málinu í meira en eitt ár. Rannsóknin náði hámarki þegar hópur sérsveitarmanna gerði atlögu að seglskútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn 20. september síðastliðinn, en skútan sigldi hingað til lands með metmagn af amfetamíni og e-pillur innanborðs. Rannsóknin hefur fyrst og fremst beinst að átta Íslendingum, þar af tveimur sem taldir eru höfðuðpaurar málsins.Þeir sem eru í gæsluvarðhaldi: Einar Jökull Einarsson: Fæddur 1980. Meintur höfuðpaur. Sá eini sem er enn í einangrun. Grunaður um að hafa skipulagt og stýrt smyglinu. Bjarni Hrafnkelsson: Fæddur 1972. Meintur höfuðpaur. Kominn í lausagæslu. Grunaður um fjármögnun og undirbúning. Hefur áður hlotið dóm fyrir sipulagningu á stórfelldu fíkniefnasmygli hingað til lands. Guðbjarni Traustason: Fæddur 1982. Sigldi skútunni til Íslands. Er sjómaður úr Sandgerði. Kominn í lausagæslu. Talinn tengjast málinu í gegnum Einar Jökul Einarsson. Marinó Einar Árnason: Fæddur 1984. Kom keyrandi á bílaleigubíl til Fáskrúðsfjarðar til móts við þá Guðbjarna og Alvar daginn sem þeir komu siglandi þangað. Kominn í lausagæslu. Birgir Páll Marteinsson: Fæddur 1982. Situr í gæsluvarðhaldi í Færeyjum. Beðinn um að taka við tveim kílóum af amfetamíni frá Guðbjarna og Alvari þegar skúta þeirra kom þar við á leið til Íslands.Þessi afplánar dóm: Alvar Óskarsson: Fæddur 1982. Góðvinur Einars Jökuls. Var í skútunni sem siglt var frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar. Hann er laus úr einangrun en hefur hafið afplánun á dómi vegna annars máls.Þessir eru lausir: Logi Freyr Einarsson: Fæddur 1976. Eldri bróðir Einars Jökuls. Greiddi hafnargjöld af skútunni Lucky Day sem siglt var til Fáskrúðsfjarðar frá Noregi fyrir tveimur árum. Talinn hafa aðstoðað við að útvega skútuna sem Guðbjarni og Alvar sigldu til Íslands. Arnar Gústafsson: Fæddur 1980. Sá síðasti til að verða handtekinn. Fór í nokkrar ferðir til Danmerkur með Einari Jökli skömmu áður en skútan hélt til Íslands drekkhlaðinn af amfetamíni og e-pillum. Var leystur úr haldi nokkrum dögum eftir að hann var handtekinn.
Pólstjörnumálið Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira