Rannsóknin teygir anga sína til Tékklands 22. september 2007 18:28 Fáskrúðsfjarðarmálið teygir anga sína alla leið til Tékklands þar sem einn hinna grunuðu var eftirlýstur. Þá rannsakar lögreglan nú meðal annars hvort skútan hafi verið notið til fíkniefnaflutnings fyrir tveimur árum þegar hún kom til Fáskrúðsfjarðarhafnar. Lögeglan í Tékklandi lýsti fyrr á þessu ári eftir Einari Jökli Einarssyni sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna Fáskrúðsfjarðarmálsins. Hún lýsti meðal annars eftir honum á heimasíðu sinni. Nú er einnig verið að rannsaka hvort fjársterkur maður sem fyrir nokkrum árum fékk fimm ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl sé tengdur smyglinu nú og hafi hugsanlega fjármagnað fíkniefnakaupin. Hann mun hafa sést í Prag fyrr á þessu ári. Skömmu eftir aðgerðir lögreglu á Fáskrúðsfirði á fimmtudag var búið að taka allar upplýsingar um Einar Jökul af heimasíðu tékknesku lögreglunnar. Í samtali við fréttastofu vildi talsmaður hennar ekkert segja um ástæðu þess að Einar Logi var eftirlýstur þar í landi en vísaði til lögregluyfirvalda á Íslandi. Lögreglan hér á landi sagði ekki tímabært að segja til um það hvort rannsóknin hafi teygt sig til Tékklands en sagði hana fara fram víða í Evrópu. Lögreglan rannsakar nú einnig hvort skútan Lucky Day, sem siglt var til Fáskrúðsfjarðar fyrir tveimur árum, hafi verið notuð til fíkniefnainnflutnings þá. Eins og fram hefur komið í fréttum sigldi Einar Jökull ásamt öðrum manni skútunni Lucky Day til Fáskrúðsfjarðar árið 2005. Þá tók hann allt hafurtask úr henni og skildi skútuna eftir í höfninni. Síðar kom í ljós að bróðir Einars Jökuls, Logi Freyr Einarsson, greiddi af henni hafnargjöld. Logi Freyr er nú í haldi norsku lögreglunnar. Skútan sem kom til Fáskrúðsfjarðar á fimmtudag er nú komin til Reykjavíkur. Að sögn lögreglu er verið að gera ítarrannsókn á henni. Pólstjörnumálið Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Fáskrúðsfjarðarmálið teygir anga sína alla leið til Tékklands þar sem einn hinna grunuðu var eftirlýstur. Þá rannsakar lögreglan nú meðal annars hvort skútan hafi verið notið til fíkniefnaflutnings fyrir tveimur árum þegar hún kom til Fáskrúðsfjarðarhafnar. Lögeglan í Tékklandi lýsti fyrr á þessu ári eftir Einari Jökli Einarssyni sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna Fáskrúðsfjarðarmálsins. Hún lýsti meðal annars eftir honum á heimasíðu sinni. Nú er einnig verið að rannsaka hvort fjársterkur maður sem fyrir nokkrum árum fékk fimm ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl sé tengdur smyglinu nú og hafi hugsanlega fjármagnað fíkniefnakaupin. Hann mun hafa sést í Prag fyrr á þessu ári. Skömmu eftir aðgerðir lögreglu á Fáskrúðsfirði á fimmtudag var búið að taka allar upplýsingar um Einar Jökul af heimasíðu tékknesku lögreglunnar. Í samtali við fréttastofu vildi talsmaður hennar ekkert segja um ástæðu þess að Einar Logi var eftirlýstur þar í landi en vísaði til lögregluyfirvalda á Íslandi. Lögreglan hér á landi sagði ekki tímabært að segja til um það hvort rannsóknin hafi teygt sig til Tékklands en sagði hana fara fram víða í Evrópu. Lögreglan rannsakar nú einnig hvort skútan Lucky Day, sem siglt var til Fáskrúðsfjarðar fyrir tveimur árum, hafi verið notuð til fíkniefnainnflutnings þá. Eins og fram hefur komið í fréttum sigldi Einar Jökull ásamt öðrum manni skútunni Lucky Day til Fáskrúðsfjarðar árið 2005. Þá tók hann allt hafurtask úr henni og skildi skútuna eftir í höfninni. Síðar kom í ljós að bróðir Einars Jökuls, Logi Freyr Einarsson, greiddi af henni hafnargjöld. Logi Freyr er nú í haldi norsku lögreglunnar. Skútan sem kom til Fáskrúðsfjarðar á fimmtudag er nú komin til Reykjavíkur. Að sögn lögreglu er verið að gera ítarrannsókn á henni.
Pólstjörnumálið Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira