Miklatún á menningarnótt 16. ágúst 2007 16:40 Búast má við margmenni á Miklatúni á laugardag MYND/365 Tónleikar Menningarnætur í ár verða á Miklatúni en þetta er í fjórða skipti sem þeir eru haldnir. Hingað til hafa þeir verið staðsettir á hafnarbakkanum en meðal annars í ljósi vel heppnaða tónleika Sigur Rósar á Miklatúni í fyrrasumar var ákveðið að færa þá þangað. Dagskráin er þannig saman sett að allir sem á annað borð hafa gaman af tónlist ættu að fá eitthvað við sitt hæfi, segir í tilkynningu frá Rás 2 og Landsbankanum sem standa að tónleikunum. Pláss er fyrir hátt í 100.000 manns og boðið verður upp á stórt svið, gott hljóðkerfi og risaskjá. Dagskráin er tvískipt. Hún hefst klukkan 16:00 en lýkur klukkan 22:20 Dagskráin er eftirfarandi: 16.00 - 18.00 Ljótu Hálfvitarnir Vonbrigði Pétur Ben & hljómsveit Mínus Ampop 18.00 - 20.00 HLÉ 20.00 - 22.20 Sprengjuhöllin Eivör (ásamt hljómsveit) Á Móti Sól Megas & Senuþjófarnir Mannakorn ásamt Ellen Kristjánsdóttur Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónleikar Menningarnætur í ár verða á Miklatúni en þetta er í fjórða skipti sem þeir eru haldnir. Hingað til hafa þeir verið staðsettir á hafnarbakkanum en meðal annars í ljósi vel heppnaða tónleika Sigur Rósar á Miklatúni í fyrrasumar var ákveðið að færa þá þangað. Dagskráin er þannig saman sett að allir sem á annað borð hafa gaman af tónlist ættu að fá eitthvað við sitt hæfi, segir í tilkynningu frá Rás 2 og Landsbankanum sem standa að tónleikunum. Pláss er fyrir hátt í 100.000 manns og boðið verður upp á stórt svið, gott hljóðkerfi og risaskjá. Dagskráin er tvískipt. Hún hefst klukkan 16:00 en lýkur klukkan 22:20 Dagskráin er eftirfarandi: 16.00 - 18.00 Ljótu Hálfvitarnir Vonbrigði Pétur Ben & hljómsveit Mínus Ampop 18.00 - 20.00 HLÉ 20.00 - 22.20 Sprengjuhöllin Eivör (ásamt hljómsveit) Á Móti Sól Megas & Senuþjófarnir Mannakorn ásamt Ellen Kristjánsdóttur
Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira