Hversu algengt er að höfundar drepi aðalpersónurnar í frægum bókum eða bókaröðum? 17. júlí 2007 16:02 Aðdáendur galdrastráksins Harry Potter velta því nú fyrir sér hver örlög hans muni verða. Þegar höfundur lýkur við bók lýkur þar með lífi persónunnar sem hann hefur skapað. Lesanda er að sjálfsögðu frjálst að lesa það sem hann vill út úr sögulokunum: Hvað tekur nú við hjá þeim? Hvað skyldu þau fara að gera núna? og svo framvegis. Séu persónurnar látnar farast á voveiflegan hátt er lesandanum líka frjálst að túlka það eins og honum sýnist. Var þetta kannski bara plat? Rís hann upp frá dauðum? og svo framvegis. Meðvituð ákvörðun höfundar um að drepa hetjuna getur verið verkfæri í höndum hans. Höfundur ætlar sér ekki að láta verða framhald á sögunni og til þess að ganga frá öllum lausum endum eru örlög hetjunnar ákvörðuð með endanlegum hætti. Það þykir ekki góð latína þegar söguhetjan snýr aftur eins og ekkert sé þótt hún hafi dáið áður. Frægt dæmi um þetta er þegar Bobby Ewing, yngsti sonurinn í Dallas-sjónvarpsþáttunum, lætur lífið í bílslysi í lok sjöundu þáttaraðar. Eftir þetta dró hins vegar mikið úr áhorfinu á Dallas og í kjöldarið var Bobby látinn snúa aftur. Andlát hans, og reyndar öll áttunda þáttaröðin eins og hún lagði sig, var þá látið vera draumur Pamelu, eiginkonu Bobbys. Lesið meira á Vísindavefnum Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þegar höfundur lýkur við bók lýkur þar með lífi persónunnar sem hann hefur skapað. Lesanda er að sjálfsögðu frjálst að lesa það sem hann vill út úr sögulokunum: Hvað tekur nú við hjá þeim? Hvað skyldu þau fara að gera núna? og svo framvegis. Séu persónurnar látnar farast á voveiflegan hátt er lesandanum líka frjálst að túlka það eins og honum sýnist. Var þetta kannski bara plat? Rís hann upp frá dauðum? og svo framvegis. Meðvituð ákvörðun höfundar um að drepa hetjuna getur verið verkfæri í höndum hans. Höfundur ætlar sér ekki að láta verða framhald á sögunni og til þess að ganga frá öllum lausum endum eru örlög hetjunnar ákvörðuð með endanlegum hætti. Það þykir ekki góð latína þegar söguhetjan snýr aftur eins og ekkert sé þótt hún hafi dáið áður. Frægt dæmi um þetta er þegar Bobby Ewing, yngsti sonurinn í Dallas-sjónvarpsþáttunum, lætur lífið í bílslysi í lok sjöundu þáttaraðar. Eftir þetta dró hins vegar mikið úr áhorfinu á Dallas og í kjöldarið var Bobby látinn snúa aftur. Andlát hans, og reyndar öll áttunda þáttaröðin eins og hún lagði sig, var þá látið vera draumur Pamelu, eiginkonu Bobbys. Lesið meira á Vísindavefnum
Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira