Ber vott um ofstjórnarsamfélag Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 12. júlí 2007 18:20 Á góðviðrisdögum vilja flestir sitja utandyra. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir viðbrögð hins opinbera við útiborðum kaffihúsa í höfuðborginni óskiljanleg. Þau beri vott um ofstjórnarsamfélag. Fyrr í vikunni var veitingamanni á Laugavegi gert að fjarlægja aukaborð sem hann setti út í sól og blíðu. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að bregðast verði við kvörtunum. Eftirlits-og leyfadeild lögregluembættisins á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af af nokkrum veitingamönnum í vikunni og gerði þeim að taka inn borð sem ekki var leyfi fyrir. Að sögn Árna Þórs Sigmundssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns er það hlutverk eftirlitsins að fylgja ramma leyfa og reglugerðar og bregðast við kvörtunum. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra kallar hins vegar eftir umburðarlyndi stjórnvalda. Hann segir tilfellið sem vísað var til í fréttum Stöðvar 2 á þriðjudagskvöld dæmi um ofstjórnunarsamfélag. Menn eigi að fá að vera í friði brjóti þeir ekki á öðrum. Össur segir fráleitt að stjórnvald sendi umboðsmenn á launum skattgreiðenda til að rýma nokkur borð af gangstéttum á góðviðrisdögum. Samkvæmt íslenskum lögum er bannað að drekka áfengi á almannafæri. Gangstétt hljóti að teljast almannafæri og því er spurning hvort ekki þurfi að breyta lögunum. Össur er sammála því og segir að á meðan ekki sé amast við fólki sem drekki fyrir utan Alþingi alla daga, eigi ekki að amast við hinum sem séu engum til ama. Innlent Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir viðbrögð hins opinbera við útiborðum kaffihúsa í höfuðborginni óskiljanleg. Þau beri vott um ofstjórnarsamfélag. Fyrr í vikunni var veitingamanni á Laugavegi gert að fjarlægja aukaborð sem hann setti út í sól og blíðu. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að bregðast verði við kvörtunum. Eftirlits-og leyfadeild lögregluembættisins á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af af nokkrum veitingamönnum í vikunni og gerði þeim að taka inn borð sem ekki var leyfi fyrir. Að sögn Árna Þórs Sigmundssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns er það hlutverk eftirlitsins að fylgja ramma leyfa og reglugerðar og bregðast við kvörtunum. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra kallar hins vegar eftir umburðarlyndi stjórnvalda. Hann segir tilfellið sem vísað var til í fréttum Stöðvar 2 á þriðjudagskvöld dæmi um ofstjórnunarsamfélag. Menn eigi að fá að vera í friði brjóti þeir ekki á öðrum. Össur segir fráleitt að stjórnvald sendi umboðsmenn á launum skattgreiðenda til að rýma nokkur borð af gangstéttum á góðviðrisdögum. Samkvæmt íslenskum lögum er bannað að drekka áfengi á almannafæri. Gangstétt hljóti að teljast almannafæri og því er spurning hvort ekki þurfi að breyta lögunum. Össur er sammála því og segir að á meðan ekki sé amast við fólki sem drekki fyrir utan Alþingi alla daga, eigi ekki að amast við hinum sem séu engum til ama.
Innlent Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira