Dularfulla svanahvarfið Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 11. júlí 2007 17:50 Álftapar sem hefur um árabil komið ungum sínum á legg á lóni í Elliðaárdal hefur horfið á dularfullan hátt. Íbúarnir skilja ekki hvert, en spurst hefur til veiðiþjófa á svæðinu. Álftaparið hefur haldið sig á lóni ofan við stífluna í Elliðaárdalnum í á annan áratug. Íbúarnir hafa fylgst með þeim koma ungum á legg ár eftir ár. Í vor var parið með fjóra unga, en einn er talinn hafa drepist. Svanafjölskyldan er nú með öllu horfin og íbúarnir spyrja sig hvert. Hanna Ólafsdóttir íbúi í Árbæ segir svanina hafa hafa verið hluti af tilveru sinni. Hún fer daglega í stafagöngu á svæðinu og segir svanina hafa minnt hana á að ganga bein. Jón Einarsson veiðivörður segir að næturverðir grípi veiðiþjófa í vaxandi mæli í ánni við lónið. Þjófarnir læðist gjarnan niður að ánni og reyni að ná laxi, oftast í skjóli nætur. Hann segir þetta vaxandi vandamál. Jón telur nauðsynlegt koma upp setja upp skilti á nokkrum tungumálum á þeim stöðum sem veiðiþjófarnir sæki mest þar sem um verulegt vandamál sé að ræða. Ekkert skal fullyrt um afdrif svanafjölskyldunnar, en ekki er víst að öllum sé kunnugt um að álftir eru alfriðaðar á Íslandi. Magnús Sigurðsson umsjónamaður vatna-og veiðimála Orkuveitu Reykjavíkur segir lausagöngu hunda vera stórt vandamál bæði fyrir fuglalíf í dalnum vegfarendur. Hver sem ástæðan er fyrir hvarfi svanafjölskyldunnar, talar Hanna fyrir munni fjölda þeirra sem nýta svæðið til útivistar; „nú eru þeir farnir og maður skilur ekki alveg hvert. Þetta er mjög sorglegt, ég verð að segja það." Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Álftapar sem hefur um árabil komið ungum sínum á legg á lóni í Elliðaárdal hefur horfið á dularfullan hátt. Íbúarnir skilja ekki hvert, en spurst hefur til veiðiþjófa á svæðinu. Álftaparið hefur haldið sig á lóni ofan við stífluna í Elliðaárdalnum í á annan áratug. Íbúarnir hafa fylgst með þeim koma ungum á legg ár eftir ár. Í vor var parið með fjóra unga, en einn er talinn hafa drepist. Svanafjölskyldan er nú með öllu horfin og íbúarnir spyrja sig hvert. Hanna Ólafsdóttir íbúi í Árbæ segir svanina hafa hafa verið hluti af tilveru sinni. Hún fer daglega í stafagöngu á svæðinu og segir svanina hafa minnt hana á að ganga bein. Jón Einarsson veiðivörður segir að næturverðir grípi veiðiþjófa í vaxandi mæli í ánni við lónið. Þjófarnir læðist gjarnan niður að ánni og reyni að ná laxi, oftast í skjóli nætur. Hann segir þetta vaxandi vandamál. Jón telur nauðsynlegt koma upp setja upp skilti á nokkrum tungumálum á þeim stöðum sem veiðiþjófarnir sæki mest þar sem um verulegt vandamál sé að ræða. Ekkert skal fullyrt um afdrif svanafjölskyldunnar, en ekki er víst að öllum sé kunnugt um að álftir eru alfriðaðar á Íslandi. Magnús Sigurðsson umsjónamaður vatna-og veiðimála Orkuveitu Reykjavíkur segir lausagöngu hunda vera stórt vandamál bæði fyrir fuglalíf í dalnum vegfarendur. Hver sem ástæðan er fyrir hvarfi svanafjölskyldunnar, talar Hanna fyrir munni fjölda þeirra sem nýta svæðið til útivistar; „nú eru þeir farnir og maður skilur ekki alveg hvert. Þetta er mjög sorglegt, ég verð að segja það."
Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira