Fyrsta skrefið í innleiðingu vetnisfólksbíla verður tekið í dag 11. júlí 2007 09:22 Fyrsta skrefið í innleiðingu vetnisfólksbíla verður tekið í dag þegar Friðrik Sophusson og Guðmundur Þóroddsson taka við vetnisbíl frá DaimlerChrysler fyrir hönd Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta verður fyrsti fólksbíllinn sem fer í almenna umferð á Íslandi og knúinn er með vetnisrafala. Hann verður í sameiginlegri notkun Orkuveitunnar og Landsvirkjunnar. Íslensk NýOrka hefur ásamt VistOrku, sem orkufyrirtækin eiga stóra hluti í, samið um að útvega 11 vetnisbíla til viðbótar, af mismunandi gerð, sem afhentir verða ýmsum aðilum síðar á árinu. Verkefni þetta heitir SMART-H2 og markmiðið er að fjölga vetnisbílum á Íslandi í a.m.k. 30 fyrir 2010. Bíllinn er Mercedes Benz af A-class gerð og með rekstri bílsins ryðja orkufélögin í sameiningu brautina í akstri vetnisfólksbíla. Fyrirtækin leigja bílinn af DaimlerChrysler og munu annast gagnaöflun um rekstur hans og frammistöðu. Fram til 1. ágúst nk. verða starfsmenn fyrirtækjanna í þjálfun í rekstri og viðhaldi vetnisbílsins, en síðan fer hann í almennan rekstur sem þjónustubíll. Ríkisstjórn Íslands hefur sett það markmið, að Ísland verði fyrsta samfélagið til að reiða sig eingöngu á endurnýjanlega orku. Fólksbílaverkefnið kemur nú í eðlilegu framhaldi af vetnisstrætivögnunum. Bíllinn tekur vetni á vetnistöðinni á Grjóthálsi þar sem það er unnið úr vatni með rafmagni. Bíllinn tekur 4 farþega og er bæði efnarafalanum og vetninu komið fyrir í undirvagninum svo að farangursrýmið er af sömu stærð og í bensínbílum sömu gerðar. Bíllinn dregur 160 km á hverjum tanki. Viðbragðstíminn úr núlli í hundrað km/klst er 14 sekúndur og hægt er að aka honum á allt að 140km/klst. Rafhreyfillinn er gíralaus með 65 kW afl. Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Sjá meira
Fyrsta skrefið í innleiðingu vetnisfólksbíla verður tekið í dag þegar Friðrik Sophusson og Guðmundur Þóroddsson taka við vetnisbíl frá DaimlerChrysler fyrir hönd Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta verður fyrsti fólksbíllinn sem fer í almenna umferð á Íslandi og knúinn er með vetnisrafala. Hann verður í sameiginlegri notkun Orkuveitunnar og Landsvirkjunnar. Íslensk NýOrka hefur ásamt VistOrku, sem orkufyrirtækin eiga stóra hluti í, samið um að útvega 11 vetnisbíla til viðbótar, af mismunandi gerð, sem afhentir verða ýmsum aðilum síðar á árinu. Verkefni þetta heitir SMART-H2 og markmiðið er að fjölga vetnisbílum á Íslandi í a.m.k. 30 fyrir 2010. Bíllinn er Mercedes Benz af A-class gerð og með rekstri bílsins ryðja orkufélögin í sameiningu brautina í akstri vetnisfólksbíla. Fyrirtækin leigja bílinn af DaimlerChrysler og munu annast gagnaöflun um rekstur hans og frammistöðu. Fram til 1. ágúst nk. verða starfsmenn fyrirtækjanna í þjálfun í rekstri og viðhaldi vetnisbílsins, en síðan fer hann í almennan rekstur sem þjónustubíll. Ríkisstjórn Íslands hefur sett það markmið, að Ísland verði fyrsta samfélagið til að reiða sig eingöngu á endurnýjanlega orku. Fólksbílaverkefnið kemur nú í eðlilegu framhaldi af vetnisstrætivögnunum. Bíllinn tekur vetni á vetnistöðinni á Grjóthálsi þar sem það er unnið úr vatni með rafmagni. Bíllinn tekur 4 farþega og er bæði efnarafalanum og vetninu komið fyrir í undirvagninum svo að farangursrýmið er af sömu stærð og í bensínbílum sömu gerðar. Bíllinn dregur 160 km á hverjum tanki. Viðbragðstíminn úr núlli í hundrað km/klst er 14 sekúndur og hægt er að aka honum á allt að 140km/klst. Rafhreyfillinn er gíralaus með 65 kW afl.
Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Sjá meira